Sunnudagurinn 23. júní
Messa kl. 11.00 Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Fermd verður: Sigurbjörg Herdís Magnúsdóttir Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson.
Sunnudagurinn 16. júní
Guðsþjónusta kl. 11.00 Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson.
Guðsþjónusta sunnudaginn 9. júní kl. 11
Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson.
Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur í Grafarvogskirkju
Sjómannadagurinn er næsta sunnudag 2. júní og er að sjálfsögðu haldið upp á hann í Grafarvogskirkju. Bænastund er við Voginn kl. 10.30 Þar standa fulltrúar frá Landsbjörg heiðursvörð og Brassband Reykjavíkur spilar sjómannalög undir stjórn Jóhanns Björns [...]
Siglfirðingamessa sunnudaginn 26. maí
Þann 20. maí voru 95 ár liðin síðan Siglufjarðarkaupstaður, fékk sín kaupstaðarréttindi. Það bendir á að 100 ára afmæli kaupstaðarins, er í mikilli nánd. Siglfirðingafélagið heldur sinn árlega fjölskyldudag í Grafarvogskirkju næstkomandi sunnudag 26. maí. [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
