Sunnudagurinn 14. júlí
Sameiginleg útiguðsþjónusta að Nónholti kl. 11.00 ásamt Árbæjar- og Grafarholtssöfnuði. Pílagrímaganga frá kirkjunni kl. 10:30! Nónholt er fallegur skógarreitur innst í Grafarvogi rétt við Vog, sjúkrahús SÁÁ. Hægt er að leggja bíl í nágreni við [...]
Sunnudagurinn 7. júlí
Messa með fermingu kl. 11.00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Bjarni Jónatansson og Einar Clausen tenór leiðir söng.
Hátíð á Siglufirði
Sunnudaginn 7.júlí kl.16:00, við lok þjóðlagahátíðar á Siglufirði, verður minnisvarði um Séra Bjarna þorsteinsson tónskálds og heiðursborgara Siglufjarðar vígður. Einnig verður vígt svo nefnt Bjarntorg skreytt íslensku stuðlabergi . Myndstyttuna hefur listakonan Ragnhildur Stefánsdóttir gjört. [...]
Sunnudagurinn 30. júní
Guðsþjónusta kl. 11.00 Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Björg Þórhallsdóttir söngkona leiðir safnaðarsöng. Orgnisti: Hilmar Örn Agnarsson.
Minningarorð á bænastund Valsmanna á Hlíðarenda
† Hemmi Gunn Í gærkvöldi og í morgunn, var íslensku þjóðinni brugðið. Fjölmiðlamaðurinn, hinn dáði íþróttamaður, hann Hemmi Gunn var ekki lengur mitt á meðal okkar á landi lifenda. Hann var að leggja af stað [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
