Forsíða2025-09-18T14:47:59+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Uppstigningardagur 9. maí – Dagur eldri borgara

Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00 Séra Bernharður Guðmundsson fyrrv. rektor Skálholtsskóla prédikar. Prestar safnaðarins þjóna fyrir altari. Einsöngur: Ragnar Bjarnason. Karlakór Grafarvogs syngur ásamt kór kirkjunnar. Stjórnendur: Íris Erlingsdóttir og Hákon Leifsson. Organisti: Hákon Leifsson. Opnuð verður handavinnusýning [...]

By |5. maí 2013 | 11:35|

Norskur kór í tónleika- og kynnisferð til Íslands.

Tónleikar í Grafarvogskirkju fimmtudaginn 9. maí kl. 20:00. Gestakórinn frá Noregi, undir stjórn Jelenu Zlatarov-Marčetić, flytur kórlög eftir Edvard Grieg (norskt tónskáld) og Stevan Stjojanović Mokranjac (ortódox messa). Þar að auki flytja Knut Stiklestad, bassi, [...]

By |5. maí 2013 | 11:00|

Uppskeruhátíð barnastarfsins sunnudag 5. maí kl. 11

Prestur: séra Lena Rós Matthíasdóttir. Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi: Margrét Pálmadóttir. Umsjón með barnastarfinu í vetur: Þóra Björg Sigurðardóttir og undirleikari: Stefán Birkisson. Útihátíð – Hoppukastali, grill og fl.

By |2. maí 2013 | 18:37|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top