Forsíða2025-09-18T14:47:59+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Guðsþjónustur sunnudaginn 5. október

Kirkjan Messa kl. 11:00 - Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyirr altari ásamt messuþjónum og fermingarbörnum. Kirkjukórinn leiðir söng. Organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl 11:00 - Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari [...]

By |1. október 2014 | 18:29|

Haustfundur Safnaðarfélags Grafarvogskirkju

Á fyrsta fundi vetrarins, mánudaginn 6. október kl. 20:00, mun Ásdís Olsen (B.Ed. og MA) kynna fyrir okkur Mindfulness, sem fer nú sem eldur um sinu um hinn Vestræna heim og er mest rannsakað viðfangsefni [...]

By |1. október 2014 | 14:27|

Kelduskóli og Vættaskóli í Vatnaskóg

Kæru fermingarbörn og foreldrar! Nú styttist í að farið verði í fermingarferðalag í Vatnaskóg.  Við leggjum af stað frá skólanum ykkar miðvikudaginn 1. október kl. 8:00 að morgni og komum heim um hádegisbil daginn eftir. [...]

By |29. september 2014 | 16:04|

Guðsþjónustur 28. september

Messuþjóna-messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Sr Sigurður Grétar Helgason þjónar. Kór kirkjunnar syngur og organisti er Hákon Leifsson. Það verður sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl.11:00. Umsjón með sunnudagaskólanum hefur Ásthildur Guðmundsdóttir og sr Arna Ýrr [...]

By |25. september 2014 | 13:45|

Afmæli Grafarvogssafnaðar 21. september

Kirkjan Sunnudagaskóli kl. 11:00 - Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson. Messa kl. 14:00 - 25 ára afmæli safnaðarins verður fagnað. Biskup Íslands, frú Agnes Sigurðardóttir prédikar. [...]

By |17. september 2014 | 22:33|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top