Forsíða2025-09-18T14:47:59+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Dagskrár fyrir barna- og unglingastarf

Nú er hægt að nálgast dagskrár vetrarins fyrir barna- og unglingastarfið á vegum Grafarvogskirkju. Dagskrárnar er að finna hér á síðunni undir flipanum "Æskulýðsstarf". Barna- og unglingastarfið sem fer fram í Grafarvogskirkju hefst mánudaginn 8. [...]

By |3. september 2014 | 14:13|

Nýr prestur í Grafarvogskirkju

Í gær, mánudaginn 1. september, tók sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir til starfa í Grafarvogskirkju. Biskup Íslands ákvað í júlí að skipa Örnu Ýrr í embætti prests frá 1. september en 20 umsækjendur voru um embættið. [...]

By |2. september 2014 | 14:30|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top