Guðsþjónustur sunndaginn 14. september kl. 11 í kirkjunni og kl. 13 í kirkjuselinu í Spöng
Grafarvogskirkja kl. 11:00 Guðsþjónusta Fermingarbörn úr Vættaskóla Engi og Kelduskóla Vík eru sérstaklega boðin til guðsþjónustu ásamt foreldrum sínum. Fundur um fermingarstarfið verður að lokinni guðsþjónustu. Fjölskyldur fermingarbarna eru vinsamlegast beðnar um að koma með [...]
Fermingardagarnir fyrir vor 2015 eru komnir
Hér er hægt að skoða fermingardagana.
Guðsþjónusta sunnudaginn 7. september kl. 11:00 Dregið um fermingardaga
Fermingarbörn úr Foldaskóla og Rimaskóla eru sérstaklega boðin til guðsþjónustu ásamt foreldrum sínum. Fundur um fermingarstarfið verður að lokinni guðsþjónustu. Fjölskyldur fermingarbarna eru vinsamlegast beðin um að koma með eitthvað góðgæti á hlaðborðið í kirkjukaffinu. [...]
Dagskrár fyrir barna- og unglingastarf
Nú er hægt að nálgast dagskrár vetrarins fyrir barna- og unglingastarfið á vegum Grafarvogskirkju. Dagskrárnar er að finna hér á síðunni undir flipanum "Æskulýðsstarf". Barna- og unglingastarfið sem fer fram í Grafarvogskirkju hefst mánudaginn 8. [...]
Nýr prestur í Grafarvogskirkju
Í gær, mánudaginn 1. september, tók sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir til starfa í Grafarvogskirkju. Biskup Íslands ákvað í júlí að skipa Örnu Ýrr í embætti prests frá 1. september en 20 umsækjendur voru um embættið. [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
