Hvítasunnudagur
Á hvítasunnudag verður messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson.
Dagskrá aðalsafnaðarfundar
Aðalsafnaðarfundur Grafarvogssóknar verður haldinn þriðjudaginn 15. maí kl. 17:30. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Fundarsetning, ritningarlestur og bæn 2. Kjör fundarstjóra og ritara 3. Fundargerð aðalsafnaðarfundar 2017, lögð fram til samþykktar 4. Starfið í sókninni [...]
Vorhátíð barnastarfsins 13. maí kl. 11:00
Vorhátíð sunnudagaskólans verður sunnudaginn 13. maí kl. 11:00. Hátíðin byrjar í kirkjunni þar sem við syngjum og hlustum á sögu. Nemendur úr Tónlistarskólanum í Grafarvogi flytja tónlistaratriði og félagar úr Barnakór Grafarvogskirkju syngja nokkur lög. [...]
Dagur eldri borgara – Uppstigningardagur 10. maí
Uppstigningardagur sem tileinkaður hefur verið eldri borgurum, verður haldinn hátíðlegur í kirkjum landsins 10. maí Hátíðarguðsþjónusta verður í Grafarvogskirkju kl. 14.00 Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og prestar safnaðarins þjóna fyrir altari. Karlakór Grafarvogs syngur [...]
Guðsþjónustur og aðalsafnaðarfundur
Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju sunnudaginn 6. maí. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón hefur Hólmfríður Frostadóttir [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
