Hvítasunnudagur

//Hvítasunnudagur

Á hvítasunnudag verður messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson.

By |2018-05-16T11:59:43+00:0016. maí 2018 | 11:59|