Dagskrá aðalsafnaðarfundar

//Dagskrá aðalsafnaðarfundar

Aðalsafnaðarfundur Grafarvogssóknar verður haldinn þriðjudaginn 15. maí kl. 17:30.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

1. Fundarsetning, ritningarlestur og bæn

2. Kjör fundarstjóra og ritara

3. Fundargerð aðalsafnaðarfundar 2017, lögð fram til samþykktar

4. Starfið í sókninni á liðnu starfsári

5. Reikningar sóknarinnar

6. Fjárhagsáætlun sóknarinnar

7. Starfsemi héraðsnefndar og héraðsfundur

8. Kosning skoðunarmanna

9. Önnur mál

 
By |2018-05-14T21:02:54+00:0014. maí 2018 | 21:02|