Guðsþjónustur og aðalsafnaðarfundur

//Guðsþjónustur og aðalsafnaðarfundur

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju sunnudaginn 6. maí. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson.

Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón hefur Hólmfríður Frostadóttir og undirleikari er Stefán Birkisson.

Aðalsafnaðarfundur Grafarvogsssóknar verður haldinn þriðjudaginn 15. maí 2018, kl. 17:30. 
Venjuleg aðalfundarstörf.

By |2018-05-02T13:20:01+00:002. maí 2018 | 13:20|