Þorláksmessa 23. desember og aðfangadagur 24. desember
Þorláksmessa 23. desember Jólin eru að koma - Grafarvogskirkja kl. 11:00. Kyrrðar- og fyrirbænastund. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Hákon Leifsson er organisti. Heitt súkkulaði og piparkökur eftir stundina. Aðfangadagur 24. desember Jólastund barnanna í [...]
Jóla- og áramótadagskrá Grafarvogskirkju
Það er sannarlega mikið um dýrðir í kirkjunni okkar yfir jól og áramót. Fjöldi tónlistarfólks kemur og fyllir kirkjuna af söng og tónlist. Verið öll hjartanlega velkomin! Grafarvogskirkja joladagskra 2018 Jólatónleikar Kórs Grafarvogskirkju [...]
Jólin heima í Grafarvogskirkju
Jólin heima í Grafarvogskirkju miðvikudaginn 12. desember klukkan 19:30. Kór Grafarvogskirkju og barna- og unglingakór Grafarvogskirkju bjóða til jólatónleika. Sérstakir gestir: Sönghópur Suðurnesja. Einsöngvarar eru Ágústa Eva Erlendsdóttir og Valdimar Guðmundsson. Stjórnendur eru Hákon Leifsson, [...]
Þriðji sunnudagur í aðventu, 16. desember
Jólaball og sunnudagaskóli uppi í Grafarvogskirkju 16. desember kl. 11:00. Dansað verður í kringum jólatréð og jólasveinar koma í heimsókn. Nemendur úr Tónskóla Hörpunnar koma og spila. Umsjón með stundinni hafa Pétur Ragnhildarson og séra [...]
Foreldramorgnar komnir í jólafrí
Nú eru foreldramorgnarnir komnir í jólafrí og því verður ekki samvera nú á föstudaginn. Eftir jól hefjast foreldramorgnar á ný og þá á nýjum tíma eða á fimmtudögum milli 10 og 12. Nánari upplýsingar koma [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
