Forsíða2025-09-18T14:47:59+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Frímúraramessa 6. janúar

Frímúraramessa verður í Grafarvogskirkju 6. janúar klukkan 11:00. Séra Vigfús Þór Árnason þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar klukkan 11:00. Dans, söngvar og sögur fylla stundina og [...]

By |4. janúar 2019 | 10:09|

Gleðilegt nýtt ár!

Starfsfólk Grafarvogskirkju óskar þér og þínum gleðilegs nýs árs og óskar ykkur farsældar á nýju ári.  

By |31. desember 2018 | 23:59|

Gamlársdagur 31. desember. Nýársdagur 1. janúar 2019

  Gamlársdagur 31. desember Aftansöngur kl. 18:00. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar. Einsöngvari er Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Nýársdagur 1. janúar 2019 Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Séra [...]

By |28. desember 2018 | 15:48|

Annar í jólum 26. desember

Annar í jólum 26. desember Guðsþjónusta kl. 11:00. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar og prédikar. Barnakór Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Sigríðar Soffíu Hafliðadóttur. Organisti er Hákon Leifsson.

By |25. desember 2018 | 14:00|

Jóladagur 25. desember

Jóladagur 25. desember Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar og prédikar. Einsöngvari er Magnea Tómasdóttir. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Hátíðarguðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Eir kl. 15:30. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir [...]

By |24. desember 2018 | 19:00|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top