Nú eru foreldramorgnarnir komnir í jólafrí og því verður ekki samvera nú á föstudaginn. Eftir jól hefjast foreldramorgnar á ný og þá á nýjum tíma eða á fimmtudögum milli 10 og 12. Nánari upplýsingar koma þegar nær dregur.