Fréttir

Allra heilagra messa, sunnudagaskóli og Selmessa

By |2017-11-01T11:41:01+00:001. nóvember 2017 | 11:41|

Allra heilagra messa verður í Grafarvogskirkju kl. 14:00 á sunnudaginn. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og prestar safnaðarins þjóna. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Barnakór Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Sigríðar Soffíu Hafliðadóttur. [...]

Guðsþjónustur sunnudaginn 29. október

By |2017-10-25T22:47:07+00:0025. október 2017 | 22:47|

Guðsþjónusta kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Brúðuleikhús, söngvar, sögur og límmiðar. Umsjón hafa [...]

Fjölnismessa, Selmessa og sunnudagaskóli

By |2017-10-11T14:54:49+00:0011. október 2017 | 14:52|

Sunnudaginn 15. október verður nóg um að vera í Grafarvogssöfnuði en þá verður Fjölnismessa í Grafarvogskirkju kl. 11:00 og sunnudagaskóli á neðri hæðinni á sama tíma og síðan verður Selmessa kl. 13:00 í Kirkjuselinu þar [...]

Go to Top