Leikrit um Lúther frestast um viku og verður laugardaginn 14. október

//Leikrit um Lúther frestast um viku og verður laugardaginn 14. október

Leikritið um Lúther sem átti að vera í Grafarvogskirkju 7. október frestast um viku og verður laugardaginn 14. október.

Stoppleikhópurinn frumsýnir leikrit um Lúther í Grafarvogskirkju laugardaginn 14. október kl. 14:00. Handrit og leikgerð er í umsjá Valgeirs Skagfjörðs og Stoppleikhópsins. Leikritið er ætlað fullorðnum og eldri börnum. Aðgangur ókeypis.

By |2017-10-04T12:39:41+00:002. október 2017 | 10:29|