Að ná áttum og sáttum hefst í Grafarvogskirkju 19. október kl. 19:30
Stuðningshópur fyrir fólk sem hefur gengið í gegnum skilnað eða sambúðarslit. Fyrsta kvöldið 19. október verður kynning á skilnaðarnámskeiðinu og í kjölfarið getur fólk skráð sig í hóp sem hittist fjórum sinnum í kirkjunni og [...]