Fréttir

Fjölnismessa, Selmessa og sunnudagaskóli

By |2017-10-11T14:54:49+00:0011. október 2017 | 14:52|

Sunnudaginn 15. október verður nóg um að vera í Grafarvogssöfnuði en þá verður Fjölnismessa í Grafarvogskirkju kl. 11:00 og sunnudagaskóli á neðri hæðinni á sama tíma og síðan verður Selmessa kl. 13:00 í Kirkjuselinu þar [...]

Guðsþjónustur sunnudaginn 1. október

By |2017-09-27T14:40:14+00:0027. september 2017 | 14:40|

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11:00 á neðri hæð kirkjunnar. Brúðuleikhús, söngvar, sögur og límmiðar. Umsjón hafa [...]

Brjóstsykursgerð í barnastarfinu

By |2017-09-26T13:45:14+00:0026. september 2017 | 13:45|

Í þessari viku var brjóstsykursgerð í barnastarfinu. Bæði börn og leiðtogar skemmtu sér mjög vel, enda er gaman að fá að búa til brjóstsykur. Meðal annars var búið til skógarberjabrjóstyskur, coca-cola brjóstsykur og hindberjabrjóstsykur. Allt [...]

Eldri borgara starf

By |2017-09-25T22:11:25+00:0025. september 2017 | 21:05|

Á morgun, þriðjudag, verður hefðbundið starf eldri borgara í Grafarvogskirkju. Skráning hefst fyrir ferðina sem farið verður í 3.október. Farið verður á Hvolsvöll og skoðað nýja Lava - fræðslu og upplifunarsýninguna sem er um eldvirkni og [...]

Go to Top