Draumanámskeið í Grafarvogskirkju
Boðið verður upp á námskeið í draumavinnu í Grafarvogskirkju næstu 5 þriðjudagskvöld, 16. janúar til 13. febrúar, frá 20 – 21:30 öll kvöldin. Námskeiðið fjallar um drauma, eðli þeirra og tilgang, og hvernig hægt er [...]