Helgistund við naustið á sjómannadaginn
Skv. hefð verður helgistund við naustið niðri við Grafarvoginn kl. 10:30 á sunnudaginn. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir leiðir stundina. Síðan verður gengið til kirkju og messa hefst kl. 11.
Skv. hefð verður helgistund við naustið niðri við Grafarvoginn kl. 10:30 á sunnudaginn. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir leiðir stundina. Síðan verður gengið til kirkju og messa hefst kl. 11.
Fyrsta kaffihúsaguðsþjónusta sumarsins verður í Grafarvogskirkju sunnudaginn 7. júní kl. 11:00 Prestur er Arna Ýrr Sigurðardóttir. Organisti er Hákon Leifsson og kór Grafarvogskirkju leiðir söng.
Hátíðarguðsþjónusta verður að morgni hvítasunnudags kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Prestur er Sigurður Grétar Helgason og organisti er Hákon Leifsson. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Verið öll velkomin!
Laus eru nokkur sæti varamanna í kjörnefnd Grafarvogssóknar. Kjörnefnd er virkjuð þegar lausar eru stöður presta í sókninni og þegar biskup og vígslubiskupar eru kosnir. Skilyrði fyrir setu í kjörnefnd er að viðkomandi [...]
Messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Selmessum ásamt sunnudagaskóla er lokið þetta misserið.
Aðalsafnaðarfundur Grafarvogssóknar verður haldinn þriðjudaginn 26.5.2020, kl. 17:30 í Grafarvogskirkju. Dagskrá fundarins; Fundarsetning Kjör fundarstjóra og fundarritara Starfsemi og rekstur sóknarinnar á liðnu starfsári. Afgreiðsla reikninga sóknar sl. ár, ásamt fjárhagsáætlun Kosning tveggja skoðunarmanna eða [...]
Helgihald hefst á ný í Grafarvogskirkju sunnudaginn 17. maí. Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og meðlimir úr kór Grafarvogskirkju leiða söng. Ekki verður sunnudagaskóli [...]
Undanfarið barst börnum í 2007 árganginum gjöf frá þjóðkirkjunni, forláta bolur. Í þessari viku eiga svo öll börn í Grafarvogi í þeim árgangi von á kynningarbæklingi vegna fermingarfræðslu næsta vetrar og ferminga vorsins 2021. Samhliða [...]
Starfi eldriborgara er lokið þetta misserið en það hefst aftur í haust. Kyrrðarstundin hefst á ný og verður hún þriðjudaginn 5. maí klukkan 12:00 í Grafarvogskirkju
Á páskadag flytur sr. Guðrún Karls Helgudóttir okkur hugvekju alla leið frá Ástralíu. Hún verður send út kl. 12 á hádegi. Að auki bendum við fólki á að njóta hátíðarguðsþjónustu í Dómkirkjunni kl. 11 sem [...]