Kaffihúsamessa og sunnudagaskóli
Sunnudaginn 3. september kl. 11:00 verður síðasta kaffihúsamessa sumarsins í Grafarvogskirkju. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Hákon Leifsson. Kaffi og meðlæti. Sunnudagaskólinn verður á sama tíma á neðri [...]