Jólasálmar og bjór 7. desember
Fimmtudaginn 7. desember verður viðburðurinn "Jólasálmar og bjór" á Ölhúsinu Hverafold í Grafarvogi. Viðburðurinn er kl. 17:00-19:00. Við komum saman á hverfispöbbnum og syngjum jóla- og aðventusálma. Tekið verður við óskalögum. Félagar úr kórum kirkjunnar, [...]