Vorferð barnastarfsins og sumarfrí

Börnunum sem hafa sótt barnastarfið í Grafarvogskirkju í vetur var boðið að koma með í óvissuferð síðastliðinn þriðjudag. Ferðinni var heitið í Vatnaskóg og þar mikið fjör. Við fórum meðal annars í skógarferð, út á mótorbát og í hoppukastala svo eitthvað sér nefnt. Og að lokum fengum við síðan pítsu í kvöldmat áður en haldið var aftur heim. Ferðin heppnaðist mjög vel og var einstaklega skemmtileg. Við erum þakklát fyrir öll þau börn sem hafa sótt starfið í vetur og óskum við þeim gleðilegs sumar.

Nú er hefðbundna barnastarfið í Grafarvogskirkju komið í sumarfrí en starfið hefst aftur í september. Hægt er að fylgjast nánar með því hér á heimasíðunni þegar nær dregur.
By |21. maí 2015 | 12:08|
  • 10408498_10204262914117889_3565085048382332613_n

Hátíðarguðsþjónusta á Hvítasunnudag

Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju á Hvítasunnudag kl. 11:00. Sigurbjörn Þorkelsson rithöfundur prédikar og þjónar ásamt þeim Þóru Björgu Sigurðardóttur guðfræðinema og æskulýsðfulltrúa kirkjunnar og sr. Sigurði Grétari Helgasyni. Ritningarlestra lesa Ingibjörg Sigurþórsdóttir og Geirlaugur Ingi Sigurbjörnsson. […]

By |19. maí 2015 | 11:11|
  • Siglufjarðarkirkja

Siglfirðingamessa í Grafarvogskirkju 17. maí

Siglfirðingamessa Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju 17. maí 2015
Prestur: Séra Vigfús Þór Árnason

Ræðumaður: Ólafur Nilsson lögg. endursk.

Kór: Kór Grafarvogskirkju

Einsöngur: Fjóla Nikulásdóttir

Undirleikari: Gunnsteinn Ólafsson

Organisti: Antonía Hevesi

Ritningarlestur: Hólmfríður Ólafsdóttir djákni og Snævar Jón Andrésson guðfræðinemi

Meðhjálpari: Hermann Jónasson

Félagar úr stjórn Siglfirðingafélagsins  flytja bænir

 

Hátíðarsöngvar séra Bjarna […]

By |14. maí 2015 | 16:00|
  • gafarvogskirkja-og-fuglar

Dagur eldri borgara uppstigningardag

Til Grafarvogsbúa, 67 ára  og eldri

Dagur eldri borgara uppstigningardagur 14. maí í Grafarvogskirkju kl. 14.00

Uppstigningardagur sem tileinkaður hefur verið eldri borgurum, verður haldinn hátíðlegur í kirkjum landsins.
Hátíðarguðsþjónusta verður í Grafarvogskirkju kl. 14.00
Séra Arna Ýrr […]

By |14. maí 2015 | 09:45|
  • tonleikar-2015-05-09-featured

Tónleikar í Grafarvogskirkju 9. maí

Laugardaginn 9. maí verða kórar Grafarvogskirkju með sameiginlega vortónleika kl. 17 í kirkjunni.

Tónleikarnir eru tileinkaðir okkar fremstu laglínumeisturum, þeim Jóni Ásgeirssyni og Gunnari Þórðarsyni. Kór Grafarvogskirkju, Vox Populi og Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju koma fram […]

By |7. maí 2015 | 09:17|

Skoða allar fréttir

Viltu að láta skíra?

skirn_300

Boðið er upp á skírnarstund í kirkjunni síðasta sunnudag hvers mánaðar kl. 13:00.
Skírnarstudin er foreldrum að kostnaðarlausu en organisti kirkjunnar annast tónlistina og
presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Einnig er velkomið að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Prédikanir

Skoða allar prédikanir