­
  • Grafarvogskirkja og Rás 1

Útvarpsguðsþjónusta sunnudaginn 7. febrúar

Grafarvogskirkja Útvarpsguðsþjónusta kl. 11 Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Stefaníu Steinsdóttur guðfræðinema. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11 Umsjón hefur séra Sigurður Grétar Helgason og Þóra Björg [...]

Höfundur: |3. febrúar 2016 | 12:26|
  • eve-apple

Aðalfundur Safnaðarfélagsins mánudaginn 1. febrúar kl. 20:00 – Eva og miðaldakonur

Á dagskrá aðalfundar eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Þá mun Erla Karlsdóttir, doktorsnemi, fjalla um Evu, miðaldakonur, trú og kirkju. Erla er ein höfunda bókarinnar Dagbók 2016; Árið með heimspekingum sem kom út fyrir [...]

Höfundur: |27. janúar 2016 | 21:52|
  • snjomynd_663.jpg

Sunnudagurinn 31. janúar

Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 Fundur með fermingarbörnum úr Vættaskóla og Kelduskóla og foreldrum þeirra Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar Helgason Kór Grafarvogskirkju syngur Organisti: Hákon Leifsson  Sunndagaskóli kl. 11.00 Prestur: séra [...]

Höfundur: |25. janúar 2016 | 08:00|
  • 209986933_ec53fd6ad9

Sunnudagurinn 24. janúar

Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 Fundur með fermingarbörnum úr Rimaskóla og foreldrum þeirra Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Vigfúsi Þór Árnasyni. Kór Grafarvogskirkju syngur Organisti: Hákon Leifsson Birta María Þórðardóttir [...]

Höfundur: |18. janúar 2016 | 08:00|
  • 10888607_10205945030569749_838470809445633161_n

Guðsþjónustur og sunudagaskólar 17. janúar kl. 11 og 13

  Grafarvogskirkja kl. 11:00: Messa þar sem fermingarbörnum úr Foldaskóla er sérstaklega boðið ásamt fjölskyldum sínum. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Vigfúsi Þór Árnasyni. Hákon Leifsson er organisti og [...]

Höfundur: |16. janúar 2016 | 10:57|

Skoða allar fréttir

Viltu láta skíra?

skirn_300

Boðið er upp á skírnarstund í kirkjunni síðasta sunnudag hvers mánaðar kl. 13:00.
Skírnarstudin er foreldrum að kostnaðarlausu en organisti kirkjunnar annast tónlistina og
presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Einnig er velkomið að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar