• 10662111_10205061061871084_4420308844442085301_o

Á bjargi byggði – Guðsþjónusta í kirkjunni 26. júlí kl. 11:00

Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Hákon Leifsson er organisti og forsöngvari leiðir söng.
Kaffi á könnunni.

Velkomin!

Höfundur: |21. júlí 2015 | 21:55|
  • ferming1

Fermingarfræðsla veturinn 2015 – 2016 !

Srkáning í fermingarfræðsluna hefst í águst og á þeim tíma verða send bréf til forráðafólks barna á fermingaraldri í Grafarvogi.

Öll börn sem verðra 14 ára 2016 eru velkomin í fermingarfræðsluna. Prestar kirkjunnar annast fræðsluna sem […]

Höfundur: |15. júlí 2015 | 15:26|
  • Pjfy05t

„Ég er brauð lífsins“ – Messa í kirkjunni á sunnudaginn kl. 11:00

Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Kaffi á könnunni að messu lokinni.

Velkomin!

Höfundur: |14. júlí 2015 | 16:56|

Pílagrímar og pylsur: Útimessa á Nónhæð

Söfnuðirnir á samstarfssvæði hinnar fornu Gufunessóknar, Árbær, Grafarholt og Grafarvogur eru með sameiginlega útimessu 12. júlí á Nónholti við Grafarvog (nálægt sjúkrastöðinni Vogi) kl. 11. Sr. Þór Hauksson þjónar í messunni. Reynir Jónasson verður á […]

Höfundur: |9. júlí 2015 | 10:46|
  • kirkjan-inni

Messa sunnudaginn 5. júlí

Guðsþjónusta kl. 11.00
Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari.

Forsöngvari leiðir safnaðarsöng.
Organisti: Hákon Leifsson.

Eftir messu verð nokkir leikmenn Grafarvogssafnaðr heiðraðir fyrir blessunaríkt starf á liðnum árum.

Vígslu kirkjunnar minnst, en 15 ár er síðan hún vígð þann […]

Höfundur: |2. júlí 2015 | 07:46|

Skoða allar fréttir

Viltu að láta skíra?

skirn_300

Boðið er upp á skírnarstund í kirkjunni síðasta sunnudag hvers mánaðar kl. 13:00.
Skírnarstudin er foreldrum að kostnaðarlausu en organisti kirkjunnar annast tónlistina og
presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Einnig er velkomið að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Prédikanir

Skoða allar prédikanir