Forsíða 2017-02-26T19:39:21+00:00

Fermingar og Selmessa

Nú eru fermingarnar að hefjast í Grafarvogskirkju. Næstkomandi sunnudag, 26. mars, verður fermt kl. 10:30 og 13:30 í Grafarvogskirkju. Klukkan 10:30 sjá séra Guðrún Karls Helgudóttir og séra Sigurður Grétar Helgason um ferminguna og kl. [...]

By | 21. mars 2017 | 14:44|

Útvarpsmessa og íhugunarguðsþjónusta

Útvarpsmessa í Grafarvogskirkju sunnudaginn 19. mars kl. 11:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari. Jónína Ólafsdóttir guðfræðinemi flytur lokaprédikun sína frá guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands. Vox Populi og Kammerkór Suðurlands syngja undir stjórn [...]

By | 14. mars 2017 | 14:20|

Messur sunnudaginn 12. mars

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11:00 á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hefur Þóra Björg og undirleikari er [...]

By | 9. mars 2017 | 09:15|

Þingmenn lesa Passíusálmana

Eins og undanfarin ár verða Passíusálmarnir lesnir í Grafarvogskirkju alla virka daga kl. 18. Lestranir bera yfirskriftina „Á leiðinni heim“ og eru það þingmenn og ráðherrar sem lesa sálmana. Komdu við hjá okkur og eigðu hátíðlega stund í kirkjunni á leiðinni heim.

Skoða yfirlit yfir lesara

By | 2. mars 2017 | 15:04|

Fermingarfræðsla á laugardaginn

Laugardaginn 4.mars verður fermingarfræðsla fyrir fermingarbörn Grafarvogskirkju á milli kl. 9-13. Í upphafi fræðslunnar verður helgistund og að henni lokinni verður skipt í hópa þar sem fermingarbörnin fá að upplifa ýmislegt skemmtilegt og spennandi. Í [...]

By | 2. mars 2017 | 13:10|

Skoða allar fréttir

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?

skirn

Boðið er upp á skírnarstund í kirkjunni síðasta sunnudag hvers mánaðar kl. 12:30.
Skírnarstudin er foreldrum að kostnaðarlausu en organisti kirkjunnar annast tónlistina og
presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Einnig er velkomið að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Neyðarvakt

S: 899-0115

S: 899-0115

Prestar Árbæjar- Grafarvogs- og Grafarholtssafnaða hafa tekið upp samstarf um neyðarvakt utan opnunartíma kirknanna. Hægt er að hringja í þetta númer vegna neyðartilfella sem ekki þola nokkra bið.

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar