Forsíða 2017-02-26T19:39:21+00:00

Foreldramorgnar á fimmtudögum í Kirkjuselinu

Foreldramorgnar verða alla fimmtudaga í vetur í Kirkjuselinu milli kl. 10-12. Kaffi, spjall og margvísleg dagskrá í boði í vetur sem kynnt verður síður. Hér má skrá sig í facebook hóp foreldramorgna: https://www.facebook.com/groups/208774389181801/ Verið velkomin! [...]

By | 20. september 2017 | 14:36|

Starf eldri borgara hefst á morgun!

Opið hús fyrir eldri borgara í kirkjunni alla þriðjudaga kl. 13:00 - 16:00. Í upphafi er söngstund í kirkjunni og gestur dagsins er sr. Guðrún Karls Helgudóttir. Þá er í boði handavinna, spil og spjall [...]

By | 18. september 2017 | 10:44|

Skoða allar fréttir

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?

skirn

Boðið er upp á skírnarstund í kirkjunni síðasta sunnudag hvers mánaðar kl. 12:30.
Skírnarstudin er foreldrum að kostnaðarlausu en organisti kirkjunnar annast tónlistina og
presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Einnig er velkomið að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Neyðarvakt

S: 899-0115

S: 899-0115

Prestar Árbæjar- Grafarvogs- og Grafarholtssafnaða hafa tekið upp samstarf um neyðarvakt utan opnunartíma kirknanna. Hægt er að hringja í þetta númer vegna neyðartilfella sem ekki þola nokkra bið.

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar