• Altaristafla kirkjusels

    Helgihald hefst í kirkjuselinu í haust

  • Ævintýranámskeið 2014
  • 5239923_c96e5836c2_b

    Messa og sunnudagaskóli alla sunnudaga kl. 11 í Grafarvogskirkju. Kirkjukaffi alla sunnudaga.

Neyðarvakt

Símanúmer prests á neyðarvakt fyrir samstarfssvæði Grafarvogs-, Grafarholts- og Árbæjarsafnaðar
S. 899 0115

Prestar og starfsfólk

Eldri borgarar

Nýtt orgel

25 ára afmælisrit

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér fyrir neðan til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Skrá mig í söfnuðinn

Grafarvogskirkja á Flickr

Messa í Grafarvogskirkju 31. ágúst kl. 11:00

Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari. powerman
Hákon Leifsson er organisti og kórstjóri.
Kór kirkjunnar leiðir söng.
Kirkjukaffi að messu lokinni.
Velkomin!

Fermingarfræðslan hefst mánudaginn 8. september!

Stundarskrárnar verða tilbúnar í lok vikunnar og þá hefst skráningin á netinu.
Bókin sem verður notuð í vetur heitir Con Dios og fæst í bókabúð Grafarvogs og í Kirkjuhúsinu á FermingLaugarvegi. Efni sem tengist bókinni verður einnig aðgengilegt á netinu.

Sunnudaginn 7. september er fermingarbörnum úr Foldaskóla og Rimaskóla boðið til guðsþjónustu í kirkjunni ásamt fjölskyldum sínum. Þar verður dregið um fermingardaga og birtast þeir á heimasíðunni í kjölfarið. Að lokinni guðsþjónustu verður fundur um fermingarfræðsluna og pálínuboð þar sem allar fjölskyldurnar eru berðnar um að koma með eitthvað gott á borðið.

Sunnudaginn 14. september er fermingarbörnum úr Kelduskóla og Vættaskóla boðið til guðsþjónustu í kirkjunni og pálínuboð og fundur um fermingarfræðsluna á eftir.

Sunnudagaskólinn hefst 7. september í kirkjunni og barna- og æskulýðsstarfið í vikunni á eftir.

Sunnudaginn 14. september byrjar starf kirkjunnar í kirkjuselinu í Borgum í Spöng. Þar verða léttar messur alla sunnudaga kl. 13:00 og sunnudagaskóli á sama tíma.

 

 

Messa 24. ágúst kl. 11:00

Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari. spánn 2014 411
Organisti er Hákon Leiffson.
Kór kirkjunnar syngur.
Kirkjukaffi á eftir!

Messa sunnudaginn 17. ágúst kl. 11:00

Séra Úrsúla Arnadóttir prédikar og þjónar fyrir altari. spánn 2014 411
Organisti er Hákon Leifsson.
Kór kirkjunnar leiðir söng.
Velkomin í kirkju!

Hásumar messa í Grafarvogskirkju sunndaginn 20. júlí

Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar ásamt messuþjónum.1512576_10204552471116633_2919609378865503096_n-1 (2)
Hilmar Örn Agnarsson er organisti og Björg Þórhallsdóttir er forsöngvari og syngur einsöng. Fallegu sumarsálmarnir verða sungnir og eftir messuna verður boðið upp á kirkjukaffi.

Velkomin!

Síða 1 af 170123...102030...Síðasta »


Opnunartími

Opið alla virka daga kl. 10:00-16:00
Grafarvogskirkja
Við Fjörgyn
112 Reykjavík
S: 587 9070
erna@grafarvogskirkja.is