• Altaristafla kirkjusels

    Kirkjuselið í Spöng. Létt messa og sunnudagaskóli alla sunnudaga kl. 13:00.

  • 5239923_c96e5836c2_b

    Grafarvogskirkja. Messa og sunnudagaskóli alla sunnudaga kl. 11. Kirkjukaffi alla sunnudaga.

  • Domus Vox

    Viltu taka þátt í starfi Stúlknakórs Reykjavíkur?

Neyðarvakt

Símanúmer prests á neyðarvakt fyrir samstarfssvæði Grafarvogs-, Grafarholts- og Árbæjarsafnaðar
S. 899 0115

Prestar og starfsfólk

Eldri borgarar

Nýtt orgel

25 ára afmælisrit

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér fyrir neðan til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Skrá mig í söfnuðinn

Grafarvogskirkja á Flickr

Sunnudagurinn 26. október

snjorVenju samkvæmt verða Guðsþjónustur bæði í Grafarvogskirkjur og í Kirkjuselinu í Spöng.

Grafarvogskirkja

Guðsþjónusta kl. 11.00.
Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari.
Kór kirkjunnar syngur.
Organisti: Hákon Leifsson.

Sunnudagaskóli kl. 11.00.
Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir.
Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir.
Undirleikari: Stefán Birkisson.

Kirkjuselið í Spöng

Guðsþjónusta kl. 13.00.
Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Vox barkar syngja.
Organisti: Hákon Leifsson.

Sunnudagaskóli á sama tíma.
Umsjón hefur Áthildur Guðmundsdóttir.
Undirleikari: Stefán Birkisson.

grafarvogur_yfirlitsmynd_1

Sunnudagurinn 19. október

Sunnudaginn 19. október verða guðsþjónustur í Grafarvogskirkju og Kirkjuselinu Borgum.

Grafarvogskirkja

Guðsþjónusta kl. 11.00
Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar fyrir altari.
Sigurbjörn Þorkelsson rithöfundur flytur hugvekju.
Barnakór Grafarvogskirkju syngur.
Organisti: Hákon Leifsson.

Sunnudagaskóli kl. 11.00
Séra Guðrún Karls Helgudóttir hefur umsjón ásamt
Þóru Björgu Sigurðardóttur.
Undirleikari: Stefán Birkisson.

Kirkjuselið í Spöng

Guðsþjónusta kl. 13.00
Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Vox Populi syngur. Organisti: Hilmar Örn Agnarsson.

Sunnudagaskóli kl. 13.00
Umsjón hefur Ásthildur Guðmundsdóttir.
Undirleikari: Stefán Birkisson.

Vox Populi getur bætt við félögum (röddum)

Finnst þér gaman að syngja?
Langar þig að vera með í skemmtilegum og góðum kór með hressu fólki?Bild 2
Ertu á aldrinum 18 – 35 ára?

Þá er Vox Populi kannski eitthvað fyrir þig. Vox Populi er kór við Grafarvogskirkju með ungu hressu fólki sem syngur annan hvern sunnudag í kirkjuselinu í Spönginni, heldur tónleika og tekur þátt í skemmtilegum og fjölbreyttum verkefnum. Tónlistin er fjölbreytt, yfirleitt á léttu nótunum en einnig er æft hátíðartón og annað skemmtilegt fyrir jólin og aðrar hátíðsstundir.

Stjórnandi kórsins er Hilmar Örn Agnarsson.

Kórinn æfir á miðvikudagskvöldum kl. 20:00 í Grafarvogskirkju og syngur í messum í kirkjuselinu annan hvern sunnudag kl 13:00. Allir áhugasamir fá að fara í létta söngprufu hjá stjórnanda kórsins.

Ef þú hefur áhuga er hægt að ná í ritara kórsins með tölvupósti –  voxpopuli0909@gmail eða senda skilaboð á facebook síðu kórsins – https://www.facebook.com/voxpopuli08

Hér er er hægt að horfa á myndbandsupptöku með kórnum: http://player.vimeo.com/video/92865869

Velkomin!

Sunnudagurinn 12. október

Næsta sunnudag, 12. október, verða Guðsþjónustur og sunnudagaskóli bæði í Grafarvogskirkju og í Kirkjuselinu Spöng.

grafarvogskirkja_fuglarGrafarvogskirkja

Guðsþjónusta kl. 11.00.
Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson.

Sunnudagaskóli á sama tíma.
Séra Sigurður Grétar Helgason.
Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir.
Undirleikari: Stefán Birkisson.

dsc03558Kirkjuselið í Spöng

Guðsþjónusta kl. 13.00.
Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari.
Karlakór Grafarvogs syngur.

Sunnudagaskóli á sama tíma.
Umsjón hefur Ástríður Guðmundsdóttir.
Undirleikari: Stefán Birkisson.

 

Að ná áttum og sáttum – Stuðningshópur fyrir fráskilið fólk hefst í Grafarvogskirkju þriðjudaginn 14. október kl. 20:00

hope3Að gifta sig er hamingja en að skilja er óhamingja. Eða hvað?

Kannski er þetta frekar einhvern veginn svona: Að gifta sig er yfirleitt hamingja en að skilja er alltaf erfitt. Hjónaskilnaðir er ekki allir óhamingjusamir þó þeir séu alltaf erfiðir. Oft þýðir skilnaður betra líf, betri líðan fyrir flest eða öll í umhverfi parsins sem skilur.

Lesa meira

Síða 1 af 174123...102030...Síðasta »


Opnunartími

Opið alla virka daga kl. 10:00-16:00
Grafarvogskirkja
Við Fjörgyn
112 Reykjavík
S: 587 9070
erna@grafarvogskirkja.is