­
  • Christmas Table Decoration --- Image by © Royalty-Free/Corbis

Fyrsti sunnudagur í aðventu

Fyrsta sunnudag í aðventu verður helgihald Grafarvogskirkju með öðruvísi sniði. Kl. 11. verður barna- og fjölskylduguðsþjónusta í kirkjunni, kl. 13 verður messa í Kirkjuselinu Spöng og kl. 20 verður aðventukvöld í kirkjunni.

Smelltu til að lesa nánar
Höfundur: |25. nóvember 2015 | 17:00|
  • gluggi

Helgihald í Grafarvogskirkju sunnudaginn 22. nóvember

Messa í Grafarvogskirkju kl. 11. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar, Kór Grafarvogskirkju leiðir söng, organisti er Hákon Leifsson.

Selmessa í Kirkjuselinu í Spöng kl. 13. Sr. Vigfús Þór Árnason þjónar, Vox Populi leiðir söng, organisti er […]

Höfundur: |19. nóvember 2015 | 15:37|
  • AR-112140020

Dagur Orðsins í Grafarvogskirkju og Selmessa í kirkjuselinu

Sunnudagurinn 15. nóvenber kl. 10, 11 og 13
Dagur Orðsins í Grafarvogskirkju – Dagskrá tileinkuð skáldinu Vilborgu Dagbjartsdóttur
Kl. 10:00 – Gerður Kristný skáld flytur ljóð sitt um Vilborgu Dagbjartsdóttur
Vilborg Dagbjartsdóttir flytur eigin ljóð
Þorleifur Hauksson rithöfundur flytur […]

Höfundur: |11. nóvember 2015 | 13:16|
  • eirborgir

Guðsþjónusta á Eir sunnudaginn 15. nóvember

Guðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Eir kl. 15.30.

Prestur séra Vigfús Þór Árnason

Þorvaldur Halldórsson leikur frá kl. 15.00.

Höfundur: |11. nóvember 2015 | 09:45|
  • birta

Opið hús Birtu kl. 20:00 í Grafarvogskirkju þriðjudaginn 10. nóvember

Gestur kvöldsins verður sr. Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur.

Opið hús er haldinn annan þriðjudag í hverjum mánuði og er hugsað fyrir þau sem hafa misst börn og aðstandendur þeirra. Hér er hægt að lesa meira um […]

Höfundur: |10. nóvember 2015 | 17:42|

Skoða allar fréttir

Viltu láta skíra?

skirn_300

Boðið er upp á skírnarstund í kirkjunni síðasta sunnudag hvers mánaðar kl. 13:00.
Skírnarstudin er foreldrum að kostnaðarlausu en organisti kirkjunnar annast tónlistina og
presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Einnig er velkomið að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Prédikanir

Skoða allar prédikanir