­
  • Sólblóm

Messa sunnudaginn 30 ágúst kl. 11

Séra Frank M. Halldórsson prédikar og þjónar.
Organisti er Hákon Leifsson.
Kór kirkjunnar syngur.

Kirkjukaffi eftir messu.
Velkomin!

Höfundur: |28. ágúst 2015 | 20:09|

Tímasetningar á barna- og unglingastarfi

Sunnudagaskólarnir hefjast 6. september í Grafarvogskirkju kl.11:00 og í Kirkjuselinu í Spöng (Borgir) kl.13:00.

Almennt barna- og unglingastarf hefst síðan mánudaginn 7. september og verður vikulega sem hér segir:

6-9 ára í Grafarvogskirkju fimmtudaga kl. 15:45-16:45
10-12 ára […]

Höfundur: |28. ágúst 2015 | 11:08|
  • Ferming

Skráning í fermingarfræðsluna er hafin

Fermingarfræðslan í Grafarvogssöfnuði hefst vikuna 8 – 11. september og mikilvægt er að öll fermingarbörn skrái sig í fermingarfræðsluna með þeim bekk sem þau vilja sækja tíma. Samverur fyrir fermingarbörn úr Rimaskóla, Vættaskóla og Kelduskóla verða […]

Höfundur: |20. ágúst 2015 | 03:01|
  • powerman

Guðsþjónusta 23. ágúst kl. 11

Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari.
Hákon Leifsson er organisti og kór kirkjunnar syngur.
Kirkjukaffi á eftir.

Vekomin!

Höfundur: |19. ágúst 2015 | 20:45|
  • image

Barna- og unglingastarf Grafarvogskirkju hefst 6. september

Barna- og unglingastarf Grafarvogskirkju hefst sunnudaginn 6. september. Þennan sunnudag verður fyrsti sunnudagaskólinn og síðan hefst hefðbundna vetrarstarf kirkjunnar mánudaginn 7. september. Dagskrár barna- og unglingastarfsins kemur hér inná síðuna von bráðar. Hlökkum til að […]

Höfundur: |18. ágúst 2015 | 11:00|

Skoða allar fréttir

Viltu að láta skíra?

skirn_300

Boðið er upp á skírnarstund í kirkjunni síðasta sunnudag hvers mánaðar kl. 13:00.
Skírnarstudin er foreldrum að kostnaðarlausu en organisti kirkjunnar annast tónlistina og
presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Einnig er velkomið að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Prédikanir

Skoða allar prédikanir