Jazzmessa 8. júní kl. 11:00 – Kaffihúsamessa
Sunnudaginn 8. júní verður jazzmessa í Grafarvogskirkju. Messan hefst kl. 11:00. Sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson sér um tónlistina. Kaffi og meðlæti. Allir velkomnir!
Kaffihúsamessa sunnudaginn 1. júní kl. 10:30 – Sjómannadagurinn
Sunnudaginn 1. júní kl. 11:00 verður kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju. Bænastund verður kl. 10:30 við voginn fyrir neðan kirkjuna en þar er Naustið, gamalt bátalægi. Kaffihúsamessurnar eru sumarmessur og verða á sunnudögum kl. 11:00 út ágústmánuð. [...]
Hefur þú ástríðu fyrir kirkjutónlist? – Grafarvogssókn leitar að organista.
Hefur þú ástríðu fyrir kirkjutónlist? Grafarvogssókn leitar að skapandi og metnaðarfullum organista til starfa. Ef þú ert lipur orgelleikari og kraftmikill kórstjóri með áhuga á fjölbreyttu helgihaldi, þá er þetta tækifæri fyrir þig! Starfshlutfall er [...]
Uppstigningardagur 29. maí í Grafarvogskirkju
Uppstigningardagur í Grafarvogskirkju - 29. maí! Guðsþjónusta kl. 11:00 og veislukaffi á eftir. Karlakór Grafarvogs syngur undir stjórn Írisar Erlingsdóttur. Kjartan Valdimarsson leikur á píanó með kórnum og eins í kaffinu eftir messuna. Vígðir þjónar [...]
Opið hús – kyrrðarstund 20. maí
Opið hús þriðjudaginn 20. maí kl. 13-15:30 í Grafarvogskirkju. Það verður spilað og spjallað. Kaffi og meðlæti að opna húsinu loknu. Kyrrðarstund hefst kl.12.00. Huljúf stund með tónlist, fyrirbænum og altarisgöngu. Léttur hádegisverður að kyrrðarstund [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.