Forsíða2019-03-12T13:19:49+00:00

Fyrsta kaffihúsamessa sumarsins

Fyrsta kaffihúsamessa sumarsins verður á Hvítasunnudag 9. júní kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson.

By |5. júní 2019 | 13:59|

Sjómannadagurinn 2. júní kl. 10:30

Sjómannadagurinn 2. júní kl. 10:30 Dagurinn hefst á helgistund kl. 10:30 við Naustið. Eftir það er gengið saman til kirkju og hefst messa klukkan 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson þjónar og prédikar. Organisti er Kristján [...]

By |31. maí 2019 | 09:00|

Uppstigningardagur 30. maí kl 11:00 – Dagur eldri borgara

Uppstigningardagur 30. maí  kl. 11:00- Dagur eldri borgara Guðsþjónusta kl. 11:00 þar sem eldri borgurum er sérstaklega boðið að taka þátt. Prestar safnaðarins þjóna fyrir altari og séra Vigfús Þór Árnason prédikar. Karlakór Grafarvogs syngur [...]

By |28. maí 2019 | 12:03|

Siglfirðingamessa 26. maí kl. 14:00

Siglfirðingamessa í Grafarvogskirkju 26. maí klukkan 14:00 Séra Vigfús Þór Árnason, fyrrverandi sóknarprestur á Siglufirði og Siglfirðingurinn séra Kjartan Örn Sigurbjörnsson sjúkrahúsprestur þjóna fyrir altari. Um ritningarlestra sjá Siglfirðingarnir séra [...]

By |22. maí 2019 | 12:47|

#trashtag áskorun Grafarvogskirkju

Á Grafarvogsdaginn, 25. maí, skorar Grafarvogskirkja á alla Grafarvogsbúa að fara út og plokka og taka þátt í #trashtag áskoruninni á Instagram. Hún fer þannig fram að fólk tekur ,,fyrir" mynd af ruslinu áður en [...]

By |21. maí 2019 | 14:02|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?

skirn

Boðið er upp á skírnarstund í kirkjunni síðasta sunnudag hvers mánaðar kl. 12:30.
Skírnarstudin er foreldrum að kostnaðarlausu en organisti kirkjunnar annast tónlistina og
presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Einnig er velkomið að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Neyðarvakt

S: 899-0115

S: 899-0115

Prestar Árbæjar- Grafarvogs- og Grafarholtssafnaða hafa tekið upp samstarf um neyðarvakt utan opnunartíma kirknanna. Hægt er að hringja í þetta númer vegna neyðartilfella sem ekki þola nokkra bið.

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar