Þriðjudaginn 30. apríl verður opið hús fyrir eldri borgara.

Opna húsið er kl. 13:00-15:30.

Gestur dagsins verður sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prestur í Árbæjarkirkju.

Hún mun kynna bók sína „Hundrað og þrjú ráð til að lifa góðu lífi“.

Við munum syngja, spila og spjalla.

Kaffi og meðlæti að opna húsinu loknu.

Umsjón hefur Kristín Kristjánsdóttir djákni.

Kyrrðarstund er kl. 12:00.

Hugljúf tónlist, fyrirbænir og altarisganga.

Að kyrrðarstund lokinni er í boði léttur hádegisverður gegn vægu gjaldi.