Helgistund sunnudaginn 5. desember kl. 11.
Á sunnudaginn verður send út helgistund kl. 11. Við kveikjum á Spádóms- og Betlehemskertum á aðventukransinum, íhugum merkingu kertanna, syngjum og biðjum. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir sér um stundina, tónlist er í höndum Stefáns [...]
Aðventuhátíð í Grafarvogskirkju
Sunnudaginn 28. nóvember kl. 13:00 verður aðventuhátíð á heimasíðu Grafarvogskirkju. Eins verður aðventuhátíðin á Facebook og Instagram síðum kirkjunnar. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn almannavarna flytur hugleiðingu. Barna- og unglingakórinn syngur. Stjórnandi er Sigríður Soffía Hafliðadóttir. Organisti [...]
Breyting v/samkomutakmarkana – helgihald sunnudagsins 28. nóvember 2021
Næstkomandi sunnudag þann 28. nóvember verða breytingar á fyrirhuguðu helgihaldi. Vegna nýrra samkomutakmarkana er guðsþónustu í Grafarvogskirkju aflýst! Sama er að segja með Selmessuna í Kirkjuselinu í Spöng. Henni er einnig aflýst! Sunnudagaskólinn verður [...]
Félagsstarf eldri borgara – Kyrrðarstund 2. nóvember
Þriðjudaginn 2. nóvember verður opið hús fyrir eldri borgara í Grafarvogskirkju. Opna húsið er kl. 13:00-15:00. Margt er til gamans gert; sungið, spilað og spjallað. Að opna húsinu loknu er boðið uppá kaffi og meðlæti. [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.