Forsíða2025-03-25T21:06:11+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Kyrrðarstund – þriðjudag 27. september

Þriðjudaginn 27. september verður kyrrðarstund í Grafarvogskirkju. Kyrrðarstundin hefst kl. 12:00. Kyrrðarstund er hugljúf stund með fyrirbænum, altarisgöngu og tónlist. Að kyrrðarstundinni lokinni er boðið uppá léttan hádegisverð gegn vægu gjaldi. Verið öll hjartanlega velkomin!

By |26. september 2022 | 11:00|

Kveðjumessa 25. september kl. 11:00

Sunnudaginn 25. september kl. 11:00 kveðjur sr. Grétar Halldór Gunnarsson Grafarvogssöfnuð eftir 6 ára þjónustu. Sr. Sigurður Grétar Helgason og sr. Grétar Halldór Gunnarsson þjóna. Drengur verður fermdur í messunni. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti [...]

By |21. september 2022 | 17:32|

Haustferð opna hússins – 27. september

Haustferð eldri borgara í Grafarvogskirkju verður farin þriðjudaginn 27. september. Lagt verður af stað frá Grafarvogskirkju kl. 10:00 og Borgum kl. 10:15. Farið verður á Þingvelli  þar sem haustlitirnir skarta sínu fegursta. Við skoðum Þingvallakirkju [...]

By |19. september 2022 | 09:06|

Kaffihúsamessa – Sunnudagaskóli 4. september kl. 11:00

Sunnudaginn 4. september verður kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir. Í messunni verður drengur fermdur. Messuformið er einfalt og notalegt. Kaffi og [...]

By |30. ágúst 2022 | 11:47|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top