Aflimun sálarinnar
Fréttir af kynferðislegu ofbeldi gagnvart börnum verða æ algengari og fagna ég mjög aukinni meðvitund um þetta hræðilega samfélagsmein. En um leið sest að mér einhvers konar mixtúra tilfinninga, þar sem saman fara reiði, ótti, [...]
Aðalsafnaðarfundur sunnudaginn 18. maí eftir messu
Guðsþjónusta kl. 11:00.Séra Guðrún Karlsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Vigfúsi Þór Árnasyni.Að lokinni messu verður aðalsafnaðarfundur Grafarvogssafnaðar haldinn í safnaðarsal kirkjunnar.Allt safnaðarfólk er boðið velkomið á skemmtilegan fund. […]
Fimmtudaginn 15. maí – Vortónleikar Grafarvogskirkju
Kórar kirkjunnar syngja. Unglinga- og barnakór, Krakkakór og Kór Grafarvoskirkju.Einsöngvari: Svava Kristín Ingólfsdóttir. […]
Umkomuleysi barnsins
Þegar hvítvoðungur hvílir í örmum manns, einungis nokkurra mínútna gamalt barnið og maður horfir á það, þá verður maður svo áþreifanlega var við umkomuleysi þess. Hvítvoðungurinn er algerlega upp á aðra kominn. Það eina sem [...]
Hvítasunnudagur 11. maí
Hátíðarguðsþjónusta kl. 11:00.Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Guðrúnu Karlsdóttur.Einsöngur: Sigurður Skagfjörð. […]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
