Þegar hvítvoðungur hvílir í örmum manns, einungis nokkurra mínútna gamalt barnið og maður horfir á það, þá verður maður svo áþreifanlega var við umkomuleysi þess. Hvítvoðungurinn er algerlega upp á aðra kominn. Það eina sem þetta litla kraftaverk kann er að drekka við brjóst móður sinnar, en það er líka það eina sem það þarf að kunna að svo stöddu.

Lesa áfram á trú.is