Vorferð safnaðarfélagsins
Mikil þátttaka var í vorferð Safnaðarfélagsins sem farin var 5. maí. […]
Sunnudagurinn 4. maí sem er 6. sd. eftir páska
Guðsþjónusta kl. 11:00.Séra Bjarni Þór Bjarnason. […]
Uppstigningardagur – Dagur eldri borgara
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 ath. breyttan messutíma.Séra Guðrún Karlsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamtséra Lenu Rós Matthíasdóttur.Einsöngvari: Bergþór Pálsson. Kaffi og veitingar í boði sóknarnefndar og Safnaðarfélags Grafarvogskirkju. […]
Sunnudagurinn 27. apríl sem er 5. sd. eftir páska
Guðsþjónusta kl. 11:00.Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli kl. 11:00 í kirkju og í Borgarholtsskóla.Barnastarfshátíð í Grafarvogskirkju kl. 12.Rúta fer frá Borgarholtsskóla kl. 11:45 að Grafarvogskirkju. […]
Sunnudagurinn 20. apríl sem er 4. sd. eftir páska
Ferming kl. 10:30.Ferming kl. 13:30. Sunnudagaskóli kl. 11:00.Séra Guðrún Karlsdóttir.Umsjón: Hjörtur og Rúna. Sunnudagaskóli kl. 11:00 í Borgarholtsskóla.Séra Lena Rós Matthíasdóttir.Umsjón: Dagný. […]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
