Forsíða2020-01-07T14:05:12+00:00

Aðfangadagur í Grafarvogssöfnuði

Aðfangadagur 24. desember Jólastund barnanna í kirkjunni kl. 14 Umsjón með stundinni hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og Hólmfríður Frostadóttir. Aftansöngur í Grafarvogskirkju kl. 18 Prestur: Séra Guðrún Karls Helgudóttir. Einsöngur: Ásgerður Júníusdóttir Fiðla: Auður Hafsteinsdóttir [...]

By |23. desember 2019 | 14:24|

Jólaball og óskasálmar jólanna

Jólaballið okkar verður sunnudaginn 22. desember kl. 11 í Grafarvogskirkju. Við hlustum á jólasögu, synjgum jólalög, dönsum í kringum jólatréð og fáum jólasveina í heimsókn. Óskasálmar jólanna verða í Kirkjuselinu 22. desember kl. 13 í [...]

By |18. desember 2019 | 14:08|

Jól og áramót í Grafarvogssöfnuði

Hér má sjá dagskrá Grafarvogssafnaðar um jól og áramót. Fjórði sunnudagur í aðventu 22. desember Jólaball í Grafarvogskirkju kl. 11 Göngum í kringum jólatré og jólasveinar koma í heimsókn. Nemendur úr Tónskóla Hörpunnar leika á [...]

By |12. desember 2019 | 07:51|

Útvarpsmessa, sunnudagaskóli og Selmessa

Þann 15. desember verður helgihald í Grafarvogssöfnuði eftirfarandi: Útvarpsmessa kl. 11. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar. Auður Hafsteinsdóttir leikur á fiðlu og Bryndís Gylfadóttir á selló. Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju og Kór Grafarvogskirkju [...]

By |11. desember 2019 | 18:02|

Grafarvogskirkja – Græn kirkja

Í dag fengum við góðan gest í Grafarvogskirkju. Halldór Reynisson, frá umhverfisnefnd Þjóðkirkjunnar kom til okkar og veitti okkur vottun sem grænn söfnuður. Grafarvogssöfnuður er annar söfnuðurinn á landinu til að fá þessa vottun, og [...]

By |10. desember 2019 | 14:35|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?

skirn

Boðið er upp á skírnarstund í kirkjunni síðasta sunnudag hvers mánaðar kl. 12:30.
Skírnarstudin er foreldrum að kostnaðarlausu en organisti kirkjunnar annast tónlistina og
presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Einnig er velkomið að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Neyðarvakt

S: 899-0115

S: 899-0115

Prestar Árbæjar- Grafarvogs- og Grafarholtssafnaða hafa tekið upp samstarf um neyðarvakt utan opnunartíma kirknanna. Hægt er að hringja í þetta númer vegna neyðartilfella sem ekki þola nokkra bið.

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar