Forsíða2020-01-07T14:05:12+00:00

Aðalsafnaðarfundur Grafarvogssóknar

Aðalsafnaðarfundur Grafarvogssóknar verður haldinn þriðjudaginn 26.5.2020, kl. 17:30 í Grafarvogskirkju.   Dagskrá fundarins; Fundarsetning Kjör fundarstjóra og fundarritara Starfsemi og rekstur sóknarinnar á liðnu starfsári. Afgreiðsla reikninga sóknar sl. ár, ásamt fjárhagsáætlun Kosning tveggja skoðunarmanna eða [...]

By |19. maí 2020 | 11:02|

Helgihald sunnudaginn 17. maí

Helgihald hefst á ný í Grafarvogskirkju sunnudaginn 17. maí. Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og meðlimir úr kór Grafarvogskirkju leiða söng. Ekki verður sunnudagaskóli [...]

By |14. maí 2020 | 11:47|

Skráning er hafin í fermingar vorið 2021

Undanfarið barst börnum í 2007 árganginum gjöf frá þjóðkirkjunni, forláta bolur. Í þessari viku eiga svo öll börn í Grafarvogi í þeim árgangi von á kynningarbæklingi vegna fermingarfræðslu næsta vetrar og ferminga vorsins 2021. Samhliða [...]

By |4. maí 2020 | 09:44|

Skoða allar fréttir

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?

skirn

Boðið er upp á skírnarstund í kirkjunni síðasta sunnudag hvers mánaðar kl. 12:30.
Skírnarstudin er foreldrum að kostnaðarlausu en organisti kirkjunnar annast tónlistina og
presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Einnig er velkomið að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Neyðarvakt

S: 899-0115

S: 899-0115

Prestar Árbæjar- Grafarvogs- og Grafarholtssafnaða hafa tekið upp samstarf um neyðarvakt utan opnunartíma kirknanna. Hægt er að hringja í þetta númer vegna neyðartilfella sem ekki þola nokkra bið.

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar