Gæðastund fjölskyldunnar – miðvikudag 26. nóvember kl. 17:00
Miðvikudag 26. nóvember verður Gæðastund fjölskyldunnar kl. 17:00-18:30. Grafarvogskirkja býður fjöskyldum að koma í kirkjuna og eiga saman nærandi stund. Það verður föndrað, lesin saga og sungið. Tilkynna þarf þátttöku í Gæðastundina á [...]
Dagskráin í Grafarvogskirkju á aðventunni…
1. sd í aðventu- 30.nóv. Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Börn úr Tónlistarskóla Grafarvogs koma fram. Selmessa í Kirkjuselinu kl. 13:00 Aðventuhátíð kl. 18:00 Ræðumaður er Sigmundur Ernir Rúnarsson, alþingismaður. Fimmtud. 4. des Jólasálmar og [...]
Samvera eldri borgara þriðjudag 25. nóvember…
Samvera eldri borgara í Kirkjuselinu í Spöng 25. nóvember... Samveran hefst kl. 12:30 með helgistund. Gestir dagsins eru tónlistarfólkið Margrét Sesselja Magnúsdóttir og Stefán Helgi Stefánsson tenór. Samsöngur og spjall. Verið öll velkomin!
Bókaklúbbur Grafarvogskirkju
Hittumst fimmtudaginn 20. nóvember frá 20-21:30 og spjöllum um bókina Inngangur að efnafræði. Hlökkum til að sjá ykkur 🙂
Gæðastund fjölskyldunnar
Gæðastund fjölskyldunnar miðvikudagiann 26. nóvember kl. 17-18:30 Við föndrum kakóbolla og jólaengla. Syngjum saman, heyrum sögur, borðum góðan mat og fáum ís í eftirrétt. Veri hjartanlega velkomin 🙂
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
