Miðvikudagar í kirkjunni
Opið hús fyrir alla kl. 10:00-12:00. Viltu koma að hitta fók, lesa blöðin, drekka kaffi eða eitthvað annað? Kyrrðar- og fyrirbænastund kl. 12:00. Stutt messa og hádegisverður á eftir gegn afar vægu verði. Prestar kirkjunnar [...]
Kirkjubíó – Hin sanna gjöf
Fimmtudaginn 16. apríl kl. 19:30. The ultimate gift er gerð eftir bók Jim Stovall og er í leikstjórn Michael O. Sajbel. Til þess að fá arfinn eftir forríkan afa sinn, verður Jason að leysa tólf [...]
Guðsþjónustur á næstunni
Skírdagur 9. apríl. Fermingar kl. 10:30 og 13:30. Prestar: Séra Vigfús Þór Árnason, séra Bjarni Þór Bjarnason og séra Lena Rós Matthíasdóttir. Oragnisti Hákon Leifsson. Kór kirkjunnar syngur. Skírdagskvöld kl. 20:00. Altarisganga og hugleiðing út frá Málverki Magnúsar [...]
Kátir Krakkar í Kyrruviku
Leikjanámskeiðið; Kátir Krakkar í Kyrruviku, hefur farið vel af stað og er síðasti dagur námskeiðsins á morgun. Annað kvöld munu svo börnin koma ásamt fjölskyldum sínum í kirkjuna og sýna afrakstur undanfarinna daga. Þau munu [...]
Páskaeggjabingó
Hið árlega páskaeggjabingó Safnaðarfélags Grafarvogssóknar verður haldið í kvöld, mánudaginn 6.apríl klukkan 19.30. Samkvæmt venju verður spilað um fjölmörg glæsileg páskaegg. Þetta er kjörinn vettvangur fyrir fjölskylduna til þess að koma og eiga skemmtilega kvöldstund [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
