Sunnudagaskólarnir hefjast á sunnudaginn!!!
Sunnudagaskólarnir hefjast á ný sunnuaginn 6.september. Þeir verða bæði á neðri hæð Grafarvogskirkju og í Borgarholtsskóla alla sunnudaga klukkan 11.00. Sjáumst í sunnudagaskólanum
Uppskerumessa ásamt fyrirlestrum um kartöfluna
Kl. 10 mun Hildur Hákonardóttir flytja stuttan fyrirlestur um kartöfluna í sögu og samtíð, en hún hefur skrifað merka bók um efnið. Kl. 11 veður síðan uppskerumessa. Í messunni verður þakkað fyrir uppskeru haustsins, gjafir [...]
Guðsþjónusta sunnudaginn 30.ágúst kl.11:00 sem er 12. sunnudagur eftir þrenningarhátíð
Fermingarbörn úr Rima-, Víkur-, Borga- og Engjaskóla eru sérstaklega boðin velkomin. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Lenu Rós Matthíasdóttur og séra Guðrúnu Karlsdóttur. Organisti er Hákon Leifsson og kór [...]
Fermingarfræðslan í Grafarvogskirkju er hafin
Fermingarfræðslan hófst mánudaginn 24. ágúst og eru öll fermingarbörn vinsamlegast beðin um að skrá sig í fræðsluna hér á heimasíðunni. Farið í skráning í fermingarfræðslu undir flipanum Fermingarstarf hér til hægri.
Messa sunnudaginn 23. ágúst sem er 11. sunnudagur eftir þrenningarhátíð
Séra Guðrún Karlsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Gunnari Einari Steingrímssyni, djákna. Hákon Leifsson er organisti og kórstjóri og kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Kirkjukaffi eftir messu!
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
