Fyrirbæna- og kyrrðarstund í kapellunni á miðvikudögum kl. 12:00
Prestar og djákni kirkjunnar taka við fyrirbænaefnum. Eftir stundina er í boði léttur hádegsverður á vægu verði.
Guðsþjónustur sunnudaginn 20.september sem er 15. sunnudagur eftir þrenningarhátíð
Grafarvogskirkja: Messa kl. 11:00. Séra Guðrún Karlsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum og meðlimum úr bænahóp kirkjunnar. Organisti er Hákon Leifsson. Kór kirkjunnar leiðir söng. Yngri barnakórinn syngur. Fermingarbörn eru velkomin til altaris [...]
Heimsókn frá Heimilisiðnaðarfélagi Íslands á foreldramorgni
Foreldramorgnarnir eru alla fimmtudaga kl. 10:00 - 12:00. Góðir gestir koma í heimsókn með kynnar og fræðslu um það bil annað hvern fimmtudag. Alltaf kaffispjall og söngstund. Umsjón hefur Gunnar Einar Steingrímsson, djákni.
Guðsþjónustur í Grafarvogssókn sunnudaginn 13. september sem er 14. sunnudagur eftir þrenningarhátíð
Grafarvogskirkja kl. 11:00: Guðsþjónusta með fermingarbörnum úr Hamra-, Húsa og Foldaskóla. Séra Vigfús Þór Árnason og séra Bjarni Þór Bjarnason þjóna fyrir altari. Organisti er Hákon Leifsson. Hjörleifur Valsson spilar á fiðlu og kór kirkjunnar [...]
Sunnudaginn 6. september: Uppskerumessa, fyrirlestur um íslensku kartöfluna og fjölskylduguðsþjónusta og sunnudagaskóli
Grfarvogskirkja: Sunnudaginn 6. september kl. 10 mun Hildur Hákonardóttir flytja stuttan fyrirlestur um kartöfluna í sögu og samtíð, en hún hefur skrifað merka bók um efnið. Kl. 11 verður síðan uppskerumessa. Í messunni verður þakkað [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
