Forsíða2025-09-18T14:47:59+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Helgihald 3. janúar 2010

Ljóðamessa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju Prestur: Lena Rós Matthíasdóttir Lesari: Pálmi Gestsson Sigmundur Ernir Rúnarsson flytur frumsamin ljóð. Kaffi eftir messu

By |2. janúar 2010 | 17:12|

Helgihald um áramót

31.desember, gamlársdagur Aftansöngur kl.18.00. Prestar: Sr.Vigfús Þór Árnason og sr.Lena Rós Matthíasdóttir. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur: Þóra Einarsdóttir. Organisti: Hákon Leifsson. 1.janúar 2010, nýársdagur Hátíðarguðsþjónusta kl.14.00 Prestar: sr.Guðrún Karlsdóttir og sr.Bjarni Þór Bjarnason. Kór Grafarvogskirkju [...]

By |23. desember 2009 | 17:36|

Guðsþjónustur 20. des. sem er 4. sun. í aðventu

Fjölskylduguðsþjónusta í kirkjunni og jólasveinar koma í heimsókn. Umsjón hafa séra Bjarni Þór Bjarnason og Guðrún Loftsdóttir. Fjölskylduguðsþjónusta í Borgarholtsskóla og jólasveinar koma í heimsókn. Umsjón hafa séra Guðrún Karlsdóttir og Gunnar Einar Steingrímsson, djákni. [...]

By |18. desember 2009 | 19:00|

Jólatónleikar til styrktar orgelsjóði í Grafarvogskirkju sunnudaginn 13. desember kl. 17:00

Orgel Romans Seiferts í Grafarvogskirkju Þjóðþekktir listamenn koma fram: Hjörleifur Valsson fiðluleikari Tenórarnir: Gissur Páll Gissurarson og Jóhann Friðgeir Valdimarsson   Allir kórar kirkjunnar syngja aðventu- og jólalög. Stjórnendur: Hákon Leifsson, Oddný Jóna Þorsteinsdóttir, Arnhildur Valgarðsdóttir og Guðlaugur [...]

By |13. desember 2009 | 15:43|

Jólafundur safnaðarfélagsins

Mikið verður um dýrðir eins og ávalt. Þorvaldur Halldórsson flytur jólalög, sr. Hjálmar Jónsson les upp úr bók sinni, Hjartsláttur og sýndar verða jólaskreytingar. Jólalegar veitingar!

By |7. desember 2009 | 13:00|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top