Guðsþjónusta 25. júlí, kl. 11:00
Prestur: Lena Rós Matthíasdóttir. Efni: Græn kirkja - nýr grunnur, gamall arfur. Kaffi og te að helgihaldi loknu.
Myndir af Pílagrímagöngunni og útimessunni á Nónholti
Á myndasíðu kirkjunnar má sjá myndir frá árlegri pílagrímagöngu og útimessu sem haldin var á Nónholti, fyrir botni Grafarvogs. Myndirnar má finna með því að ,,skrolla" niður síðuna og ýta á hnappinn ,,myndir" hér neðst [...]
Pílagrímagöngur og útiguðsþjónusta á Nónholti
Sunnudaginn 18. júlí kl. 11:00 verður sameiginleg útiguðsþjónusta Grafarholts-, Árbæjar- og Grafarvogssafnaða. Munu söfnuðurnir leggja upp í pílagrímagöngu, hver frá sinni kirkju og mætast á Nónholtinu kl. 11:00. Við í Grafarvoginum ætlum að hittast við [...]
Guðsþjónusta sunnudaginn 11. júlí kl. 11:00
Prestur: Séra Lena Rós Matthíasdóttir Messuþjónar lesa ritningarlestra Klarup stúlknakór frá Danmörku flytur falleg lög og sálma. Sjá umfjöllun um kórinn hér neðar á síðunni.
Tónleikar Klarup stúlknakórsins, 6. júlí kl. 20:00
Klarup stúlknakór, er meðal bestu stúlknakóra í Danmörku, í kórnum eru 35 stúlkur á aldrinum 14 til 25 ára og eru í ár að fagna 30 ára starfsafmæli. Þetta er kór sem byggir á norrænni [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
