Marglitt mannlíf á Grafarvogsdaginn
Þann 4. september verður Grafarvogsdagurinn haldinn hátíðlegur um allt hverfið. Kirkjan okkar tekur að sjálfsögðu þátt í hátíðarhöldunum og verður með helgistund kl. 13:00 á hátíðarsvæðinu við Gufunesbæ. Unga fólkið í Vox Populi leiðir söng [...]
Messað verður sunnudaginn 29. ágúst kl. 11:00
Þetta er 13. sunnudagur eftir þrenningarhátíð. Séra Guðrún Karlsdóttir prédikar og þjónar ásamt messuþjónum og sænskum presti sem er í heimsókn á Íslandi. Organisti er Hákon Leifsson. Kór kirkjunnar leiðir söng. Velkomin!
Fermingarundirbúningur hefst mánudaginn 30. ágúst
Stundaskrá: Mánudagar Kl. 13.10-14.00 Húsaskóli 81 Kl. 14.10-15.00 Húsaskóli 82 Kl..15.15-16.05 Foldaskóli 8.E.A Kl. 16.15-17.05 Rimaskóli 8.H.I.H Kl. 17.15-18.05 Rimaskóli 8. B.A.S Þriðjudagar Kl. 14.00-14.50. Borgaskóli 8.S Kl. 15.00-15.50 Borgaskóli 8.L Kl. 16.00-16.50 Foldaskóli 8.B.Þ [...]
Guðsþjónusta sunndaginn 22. ágúst kl. 11:00
Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Hákon Leifsson og kór kirkjunnar leiðir safnaðarsöng. Hér er hægt að lesa lestra sunnudagsins sem er tólfti sunnudagur eftir þrenningarhátíð. Velkomin!
Messa kl. 11:00 snnudaginn 15. ágúst sem er 11. sunnudagur eftir þrenningarhátíð
Séra Guðrún Karlsdóttir þjónar ásamt Guðlaugi Viktorssyni organista og messuþjónum. Kór kirkjunnar leiðir safnaðarsöng. Velkomin!
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
