12. desember sem er 3. sunnud. í aðventu
Guðsþjónusta kl. 11:00. Séra Guðrún Karlsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur: Þóra Passaur. Organisti: Hákon Leifsson. Þverflautunemendur úr Tónskóla Hörpunnar leika jólalög. Sunnudagaskóli kl.11:00. Séra Vigfús Þór Árnason. Umsjón hefur: Gunnar [...]
11. desember, laugardagur – Jólatónleikar kl. 17:00
Kór Grafarvogskirkju og Vox Populi syngja jóla- og aðventulög. Kontrabassi: Jón Rafnsson. Píanó: Vignir Stefánsson. Organistar og kórstjórar: Hákon Leifsson og Guðlaugur Viktorsson.
Jól í skugga ástvinamissis – samvera á aðventu í Grafarvogskirkju fimmtudaginn 9. desember kl. 20:00
Aðventan og jól eru oftast erfiður tími fyrir þá sem syrgja. Hinar margvíslegu jóla- og fjölskylduhefðir sem tengjast þessum árstíma gera sorgina og missinn jafnvel sárari þegar skarð hefur verið höggvið í hópinn. Mörg undanfarin [...]
Jólafundur Safnaðarfélags Grafarvogskirkju mánudaginn 6. desember kl. 20:00
Guðrún Ögmundsdóttir, fyrrverandi alþingismaður, les úr nýútkominni bók sinni: ,,Hjartað ræður för". Ostar í jólaskapi mæta á staðinn og jólalegar veitingar verða á boðstólum. Þorvaldur Halldórsson leikur og syngur aðventulög. Velkomin!
5. des. sem er annar sunnudagur í aðventu
Guðsþjónusta kl. 11:00. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organsti: Hákon Leifsson. Nemendur úr Tónlistarskóla Grafarvogs spila jólalög. Sunnudagaskóli kl. 11:00. Séra Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón hefur Gunnar Einar [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
