28. nóvember sem er fyrsti sunnudagur í aðventu
Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl.11. Séra Guðrún Karlsdóttir. Umsjón hefur Gunnar Einar Steingrímsson djákni. Guðsþjónusta kl.11 í Borgarholtsskóla. Séra Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. Vox Populi syngur. Organisti: Guðlaugur Viktorsson. Aðventuhátíð kl. 20. [...]
Dagur Orðsins dagskrá tileinkuð þjóðskáldinu séra Matthíasi Jochumssyni
Erindi um séra Matthías kl. 10. Flutt af Guðmundi Andra Thorssyni og Þórunni Valdimarsdóttur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11:00. Séra Svavar Alfreð Jónsson sóknarprestur á Akureyri prédikar. Prestar safnaðarins þjóna fyrir altari. Einsöngur: Björg Þórhallsdóttir. Kór Grafarvogskirkju [...]
Kristniboðsdagurinn 14. nóvember
Guðsþjónusta kl. 11:00. Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11:00. Séra Guðrún Karlsdóttir. Umsjón hefur Gunnar Einar Steingrímsson djákni. Guðsþjónusta í Borgarholtsskóla kl. 11:00. [...]
Ávarp biskups í tilefni kristniboðsdags 2010:
Annar sunnudagur í nóvember er kristniboðsdagur kirkjunnar. Þá gefst tækifæri til að minnast kristniboðsins sérstaklega og taka við fjárframlögum því til stuðnings.Við megum ekki gleyma því að kristnir söfnuðir í Kenýu og Eþíópíu eru til [...]
Allra heilagra messa 7. nóvember
Sunnudagaskóli - fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00 á efri hæð kirkjunnar. Séra Bjarni Þór Bjarnason þjónar fyrir altari. Umsjón hefur, Gunnar Einar Steingrímsson djákni. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 ath. breyttan messutíma. Eins og undanfarin ár bíður Grafarvogssöfunuður sérstaklega [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
