Sunnudagaskólinn hefst á ný
Á sunnudaginn kemur hefst sunnudagaskólinn á ný. Samkvæmt venju verðum við á neðri hæð Grafarvogskirkju alla sunnudaga klukkan 11.00. Sjáumst í sunnudagaskólanum 🙂
Guðsþjónustur 9. janúar kl. 11:00
Borgarholtsskóli: Séra Bjarni Þór Bjarnason þjónar ásamt messuþjónum. Vox Populi syngur undir stjórn Guðlaugs Viktorssonar sem einnig er organisti. Sunnudagaskóli með skírn: Gunnar Einarson djákni hefur umsjón ásamt Lindu Jóhannsdóttur og séra Lenu Rós Matthíasdóttur. [...]
Helgihald um áramót
31. desember, gamlársdagur Aftansöngur kl. 18:00 Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karlsdóttir Kór Grafarvogskirkju syngur Einsöngur: Sigrún Hjálmtýsdóttir „Diddú“ Organisti: Hákon Leifsson 1. janúar 2011, nýjársdagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 Prestur: séra Lena [...]
19. desember 4. sd. í aðventu
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Jólasveinar koma í heimsókn Prestur: séra Bjarni Þór Bjarnason Umsjón hefur: Gunnar Einar Steingrímsson Undirleikari: Stefán Birkisson Guðsþjónusta í Borgarholtsskóla kl.11:00 Prestur: séra Lena Rós Matthíasdóttir Kór: Vox Populi Organisti: Guðlaugur Viktorsson
Jóladagatal kirkjunnar – Að vænta vonar
Desember er tími aðventunnar, tími andans og alls þess ósýnilega í tilveru okkar. Þetta er tíminn til að hugleiða komu ljóssins. Þess atburðar í sögu heimsins, þegar Guð gerðist maður í Jesú Kristi. Tími til [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
