Sálgæsla fyrir fólk sem misst hefur maka
Þriðjudaginn 25. janúar kl. 20:00 verður fyrirlestur um sorg og sorgarviðbrögð í Grafarvogskirkju. Fyrirlesari verður séra Lena Rós Matthíasdóttir. Í kjölfarið verður boðið upp á samfylgd í sorgarhópum fyrir þau sem misst hafa maka. Raðað verður í [...]
Helgihald 23. janúar sem er 3. sd. eftir þrettánda
Messa kl. 11:00 með fermingarbörnum og foreldrum þeirra úr Borga- og Víkurskóla Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Vigfúsi Þór Árnasyni. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11:00 [...]
Helgihald sunnudaginn 16. janúar sem er 2. sd. eftir þrettánda
Guðsþjónusta kl. 11:00 með fermingarbörnum og foreldrum þeirra úr Engja- og Rimaskóla. Séra Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Vigfúsi Þór Árnasyni. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl.11:00. Séra [...]
Krílasálmar – Tónlistarnámskeið fyrir foreldra og ungabörn 0-1 árs
Á námskeiðinu er foreldrum kennt hvernig nota má söng og tónlist til að auka tengsl við börnin og örva þroska þeirra, en rannsóknir hafa sýnt að tónlist hefur góð áhrif á tilfinninga- og hreyfiþroska barna. [...]
Fjörfiskar – Sönghópur fyrir 4-6 ára börn
Fjörfiskar er sönghópur fyrir 4-6 ára gamla krakka þar sem foreldrar eru velkomnir með. Markmiðið er að hittast einu sinni í viku í 40 mínútur og syngja saman sunnudagaskólalög, leikskólalög og ýmis lög og njóta [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
