Helgihald sunnudaginn 20. febrúar sem er 1. sd. í níuviknaföstu
Skátamessa kl. 11:00. Séra Vigfús Þór Árnason þjónar fyrir altari. Gunnlaugur Bjarni Björnsson skáti flytur hugvekju. Skátakórinn syngur. Organisti: Skarphéðinn Hjartarson. Kaffiveitingar eftir messu. Allir Velkomnir. Sunnudagaskóli kl. 11:00. Séra Lena Rós Matthíasdóttir. Umsjón hefur [...]
Helgihald sunnudagsins 13. febrúar sem er 6. sd. eftir þrettánda
Guðsþjónusta kl.11:00 Séra Lena Rós prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl.11:00 Séra Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón hefur Gunnar djákni og Linda djáknanemi. Undirleikari: Stefán Birkisson. Guðsþjónusta kl.11:00 í [...]
Aðalfundur safnaðarfélgasins verður haldinn mánudaginn 7. febrúar kl. 20:00
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Fundarefni Táknmál trúarinnar – Sr. Kristján Valur Ingólfsson Mörg okkar velta eflaust fyrir sér hvað hin ýmsu tákn, litir og hefðir kirkjunnar tákna. Hver er ástæðan fyrir því að við gerum svona en [...]
Helgihald sunnudaginn 30. mars sem er 4. sd. eftir þettánda
Messa kl.11:00, með fermingarbörnum og foreldrum þeirra úr Folda- Hamra- og Húsaskóla. Séra Guðrún Karlsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Vigfúsi Þór Árnasyni. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Eftir messu er fundur [...]
Að ná áttum og sáttum – Stuðningshópur fyrir fráskilda
Fyrirlestur um hjónaskilnaði verður fimmtudaginn 27. janúar kl. 20:00. Rætt verður um ástæður hjónaskilnaða, áhættuþætti, viðbrögð umhverfisins og sorgarviðbrögð svo eitthvað sé nefnt. Þá verður boðið upp á sjálfstyrkingarhóp sem mun hittast einu sinni í [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
