Páskaeggjabingó í kirkjunni mánudaginn 18. apríl kl. 19:30
Hið árlega páskaeggjabingó á vegum safnaðarfélags Grafarvogskirkju verður haldið í safnaðarsalnum. Vinningar eru páskaegg af mörgum stærðum. Verð á bingóspjöldum er 200 kr. Mætum öll í páskaskapi, börn og fullorðnir!
Helgihald pálmasunnudag 17. apríl
Taizé - messa í Borgarholtsskóla kl. 11.00. Séra Guðrún Karlsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Vox Populi syngur. Organisti: Hörður Bragason. Sunnudagaskóli í kirkjunni kl. 11.00. Umsjón hefur: Gunnar Einar Steingrímsson djákni og Linda Jóhannsdóttir djáknanemi. [...]
Helgihald sunnudaginn 10. apríl sem er 5. sd. í föstu
Guðsþjónusta í Borgarholtsskóla kl.11.00 Séra Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. Vox Populi syngur. Organisti: Guðlaugur Viktorsson. Sunnudagaskóli kl. 11.00 Séra Guðrún Karlsdóttir og Linda Jóhannesdóttir. Undirleikari: Stefán Birkisson. kl. 10.30 Ferming í kirkjunni [...]
Prjónakaffi í kirkjunni á fimmtudögum kl. 20:00
Lengi hefur verið beðið eftir því að boðið yrði upp á prjónakaffi í Grafarvogskirkju og nú er loksins komið að því. Fyrsta skiptið verður fimmtudaginn 7. apríl kl. 20:00. Þú ert velkomin/n í kirkjuna með [...]
Helgihald sunnudaginn 3. apríl sem er 4.sd. í föstu.
Ferming kl.10.30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Bjarni Þór Bjarnason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Fermd verða: Alda Þyri Þórarinsdóttir, Laufrima 65. Andri Jökulsson, Mururima 13. Anika Linda Hjálmarsdóttir, Laufrima 16. Friðfinnur Bjarni [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
