Ef hjartað mitt væri hús
Hvar liggja skilin í milli raunveruleika og hlutverka? Líf okkar er lagskipt tilvera. Þar raðast reynsla hvers tímabils ofan á hið fyrra, svo úr veður veruleiki sem við þekkjum og kunnum á. Við höfum lært [...]
Orð Guðs til þín
Hér til hægri á heimasíðunni, fyrir neðan nöfn og netföng presta og djákna er nú hægt að draga sér rafrænt mannakorn, orð Guðs beint til þín! 🙂
Guðsþjónustur sunnudaginn 8. maí, annan sunnudag eftir páska
Messa kl. 11 í kirkjunni. Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Hákon Leifsson organisti spilar og stjórnar kór kirkjunnar. Sunnudagaskóli kl. 11 á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hafa Gunnar Einar Steingrímsson djákni, [...]
Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju 1. maí sem er fyrsti sunnudagur eftir páska
Guðsþjónustan hefst kl. 11:00. Séra Guðrún Karlsdóttir þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Ræðumaður er Guðmundur Gunnarsson, formaður rafiðnaðarsambandsins. Organisti er Hákon Leifsson. Kór kirkjunnar syngur.
Helgihald í bænaviku og um páska
Skírdagur: Ferming kl. 10:30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karlsdóttir. Fermd verða: Arnar Bragi Magnússon, Berjarima 34. Aron Freyr Heimisson, Vallarhúsum 36. Bergmann Óli Aðalsteinsson, Veghúsum 25. Bjarki Páll Jónsson, Veghúsum 3. Eggert [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
