Helgihald sunnudaginn 31. júlí sem er 6.sd. eftir þrenningarhátíð
Guðsþjónusta kl. 11.00. Séra Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. Forsöngvari: Einar Clausen. Organisti: Hákon Leifsson.
Beðið fyrir norsku þjóðinni í Grafarvogskirkju
Í kvöld, þann 23. júlí kl. 20:00 verða bænaljósin tendruð og beðið fyrir fjölskyldum fórnarlamba hryðjuverkaárásanna í Osló og Útey. Sóknarbörn Grafarvogssóknar eru hvött til að flagga í hálfa stöng og koma til kirkju í [...]
,,Hattamessa“ sunnudaginn 24. júlí kl. 11:00.
Í guðsþjónustu næsta sunnudag verður brugðið á leik. Dragið því fram hatta eða önnur höfuðföt og komið með til guðsþjónustu. Höfuðprýði safnaðarins verður prestinum innblástur í predikun. Kaffi á könnunni eftir messu. Séra Lena [...]
Helgihald sunnudaginn 17. júlí sem er 4. sunnudagur eftir þrenningarhátíð
Pílagrímaganga í Grafarvogi og útiguðsþjónusta á Nónholti innst við botn Grafarvogs. Dagsrká: Kl. 10:30 - Lagt af stað í pílagrímagöngu frá kirkjunni, inn voginn. Kl. 11:00 - Sameiginleg Guðsþjónusta Árbæjar-, Grafarholts- og Grafarvogskirkju á Nónholti. [...]
Helgihald sunnudaginn 10. júlí sem er þriðji sd. eftir þrenningarhátíð
Guðsþjónusta kl. 11.00. Séra Vigfús Þór Árnason þjónar fyrir altari. Hugleiðing og sálmar hr. Sigurbjörns Einarssonar flutt í tilefni að aldarafmæli hans. Einsöngur: Einar Clausen Organisti: Tómas Guðni Eggertsson
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
