Forsíða2025-09-18T14:47:59+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Jassmessa sunnudaginn 8. janúar kl. 11:00

Þetta mun vera í 17. sinn sem héraðspresturinn okkar, dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson stendur fyrir þessari fallegu guðsþjónustu.  Kvartett Björns Thoroddsen annast tónlistina og stundum höfum við verið svo lánsöm að fá að hlusta á [...]

By |4. janúar 2012 | 12:00|

Helgihald um hátíðarnar

31. desember, gamlársdagur Aftansöngur í kirkjunni kl. 18:00 Prestar: Séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar Helgason Kór Grafarvogskirkju syngur Einsöngur: Sigrún Hjálmtýsdóttir "Diddú" Organisti: Hákon Leifsson 1. janúar 2012, nyársdagur Hátíðarguðsþjónusta í kirkjunni [...]

By |19. desember 2011 | 12:59|

Prjónakvöld í kvöld kl. 20.00

Prjónakvöld verður í kvöld takið handavinnuna með. Við fáum kynningu á silkigarni. Eigum notalega stund í kirkjunni, kaffiveitingar og spjall við kertaljós.

By |14. desember 2011 | 11:51|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top