Jassmessa sunnudaginn 8. janúar kl. 11:00
Þetta mun vera í 17. sinn sem héraðspresturinn okkar, dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson stendur fyrir þessari fallegu guðsþjónustu. Kvartett Björns Thoroddsen annast tónlistina og stundum höfum við verið svo lánsöm að fá að hlusta á [...]
Helgihald um hátíðarnar
31. desember, gamlársdagur Aftansöngur í kirkjunni kl. 18:00 Prestar: Séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar Helgason Kór Grafarvogskirkju syngur Einsöngur: Sigrún Hjálmtýsdóttir "Diddú" Organisti: Hákon Leifsson 1. janúar 2012, nyársdagur Hátíðarguðsþjónusta í kirkjunni [...]
Fjölskylduguðsþjónustur og jólasveinar fjórða sunnudag í aðventu, 18. desember kl. 11:00
Fjölskylduguðsþjónusta í kirkjunni kl. 11:00 - Séra Lena Rós Matthíasdóttir þjónar ásamt Gunnari Einari Steingrímssyni djákna og Stefáni Birkissyni. Jólasveinar koma í heimókn. Fjölskylduguðsþjónusta í Borgarholtsskóla kl. 11:00 - Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar ásamt [...]
Prjónakvöld í kvöld kl. 20.00
Prjónakvöld verður í kvöld takið handavinnuna með. Við fáum kynningu á silkigarni. Eigum notalega stund í kirkjunni, kaffiveitingar og spjall við kertaljós.
Jólatónleikar í kirkjunni sunnudaginn 11. desember kl. 20.00
Fram koma kirkjukórinn og Vox Populi. Þorgrímur Jónsson og Sólkatla Ólafsdóttir syngja einsöng. Stjórnendur eru Hákon Leifsson og Guðlaugur Viktorsson. Á tónleikunum verða flutt jóla- og aðventulög. Aðgangur er ókeypis. Velkomin!
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
