Helgihald sunnudaginn 29. apríl sem er 3. sd. eftir páska
Guðsþjónusta kl.11.00. Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11.00. Séra Sigurður Grétar Helgason. Umsjón hefur: Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari: Stefán Birkisson.
Kveðja frá Gunnari í Noregi
Já, komið þið sæl og blessuð. Af okkur fjölskyldunni er allt dásamlegt að frétta. Núna eru við búin að vera hérna í rétt rúma 3 mánuði og allt gengur vel, lífið í Noregi er farið [...]
Helgihald fyrsta sunnudag eftir páska
Grafarvogskirkja Fermingar kl. 10:30 og 13:30. Í fyrri fermingunni þjóna sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Guðrún Karls Helgudóttir en í þeirri síðari þjóna sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Lena Rós Matthíasdóttir. Organisti og [...]
Páskaeggjabingó Safnaðarfélagsins 2. apríl kl. 19:30
Hið árlega páskaeggjabingó Safnaðarfélags Grafarvogskirkju verður haldið í safnaðarsal kirkjunnar mánudaginn 2. apríl kl. 19:30. Vinningar eru sem fyrr páskaegg af mörgum stærðum. Verð á bingóspjöldum er 250 kr. Enginn posi er á staðnum svo [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
