Messa sunnudaginn 19. ágúst kl. 11:00
- Hvað er sameiginlegt með Einstein og Jesú? Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Einar Clausen leiðir safnaðrsöng. Organisti: Hilmar Örn Agnarsson Kaffi eftir messu.
Útvarpað verður frá Gleðimessu i Grafarvogskirkju tíunda sunnudag eftir þrenningarhátíð
Gleðigangan og Jesúvagninn. Messan sem einnig er ferming, verður tileinkuð Hinsegin dögum og Gleiðigöngunni. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar ásamt messuþjóni. Organisti er Hákon Leifsson. Félagar úr Kammerkór Grafarvogskirkju syngja og Gréta Salóme Stefánsdóttir leikur [...]
Guðsþjónusta sunnudaginn 5. ágúst kl. 11:00 – Níundi sunnudagur eftir þrenningarhátíð
Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar ásamt messuþjónum. Organisti er Hákon Leifsson. Valdís Gregory leiðir söng. Velkomin í Grafarvogskirkju um verslunnarmannahelgi!
Messa með fermingu sunnudaginn 29. juli kl. 11:00 – Áttundi sunnudagur eftir þrenningarhátíð
Séra Vigfús Þór Árnason þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti er Hákon Leifsson. Tvö börn verða fermd, Andri Snær Guðjónsson og Sara Margrét Daðadóttir. Velkomin!
Messa með fermingu sunnudaginn 22. júli kl. 11:00 – Sjötta sunnudag eftir þrenningarhátíð
Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar og fermir Davíð Kára Scheving Viðarsson. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson og Björg Þórhallsdóttir, söngkona leiðir söng. Þetta er síðasta guðsþjónustan sem sr. Sigurður Grétar Helgason leiðir í Grafvarvogskirkju í bili [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
