Forsíða2025-09-18T14:47:59+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Helgihald 19. sunnudag eftir þrenningarhátíð – 14. október

Grafarvogskirkja Guðsþjónusta tileinkuð gróskunni í Grafarvogssöfnuði kl. 11:00. Séra Lena Rós Matthíasdóttir þjónar ásamt messuþjónum. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Hákonar Leifssonar. Hádegismatur og kynning á fjölbreyttu fullorðinsstarfi kirkjunnar verður eftir messu. Nánari upplýsingar eru [...]

By |11. október 2012 | 22:41|

,,Stokkið af stað“ í hópastarf fyrir fullorðna!

Sunnudaginn 14. október kl. 11:00 verður guðsþjónusta tileinkuð gróskunni í Grafarvogssöfnuði.  Eftir guðsþjónustu verður kynning á því fjölbreytta starfi sem framundan er.  Boðið verður upp á hádegisverð og er skráning í matinn á srlenaros@grafarvogskirkja.is [...]

By |9. október 2012 | 17:12|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top