Beðið eftir jólunum – Barnastund í kirkjunni kl. 15:00
Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir, æskulýðsfulltrúi.
Jólasögur og jólasöngvar.

Aftansöngur kl. 18:00 – Séra Vigfús Þór Árnason þjónar.
Tónlistarflutningur
Kór Grafarvogskirkju syngur ásamt stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju.
Einsöngur:  Egill Ólafsson
Fiðla:  Gréta Salóme
Gítar:  Ómar Guðjónsson
Saxófónn:  Óskar Guðjónsson
Organisti:  Hákon Leifsson
Aftansöngnum verður sjónvarpað beint á Stöð 2 og visir.is og útvarpað á Bylgjunni.

Aftansöngur í Borgarholtsskóla kl. 18:00 – Séra Guðrún Karls-Helgudóttir þjónar.
Kór:  Vox Populi
Einsöngur:  Ragnhildur Gröndal
Undirleikari á gítar:  Guðmundur Pétursson
Organisti:  Hilmar Örn Agnarsson

Miðnæturguðsþjónusta kl. 23:30 – Séra Lena Rós Matthíasdóttir þjónar.
Kammerkór Grafarvogskirkju syngur
Lesarar:  Lísibet Unnur Jónsdóttir,
Ingigerður Konráðsdóttir og
Þórður Guðmundsson
Organisti:  Hákon Leifsson