Fermingarfræðsla fellur niður í dag og Passíusálmalestri frestað
Kæru fermingarbörn og foreldrar í Grafarvogi! Fermingarfræðsla fellur niður í dag, miðvikudaginn 6. mars, vegna veðurs. ,,Á leiðinni heim“, lestur Passíusálma Hallgríms Péturssonar fellur niður í dag vegna ófærðar og veðurs. Á morgun, fimmtudaginn 7. [...]
Æskulýðsdagurinn 3. mars – Föstumessa, sunnudagaskóli og kaffihúsagospel
Messa í kirkjunni kl. 11:00 - Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Organisti er Hákon Leifsson. Kór kirkjunnar syngur. Sunnudagaskóli kl. 11:00 - Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og sr. [...]
Nýtt starf fyrir 6-9 ára krakka í Víkurskóla
Nýtt starf er hafið á vegum kirkjunnar og KFUM & KFUK í Víkurskóla í Grafarvogi. Þetta starf verður þriðjudaga kl.17:00-18:00 fyrir 6-9 ára krakka í hverfinu. Ákveðið var að bæta við starfsemi fyrir þennan aldur [...]
Guðsþjónustur 24. febrúar – Annan sunnudag í föstu (konudagurinn)
Guðsþjónusta kl. 11:oo - Séra Vigfús Þór Árnason þjónar ásamt messuþjónum. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Hákons Leifssonar. Sunnudagaskóli kl. 11:00 - Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og séra Guðrún Karls Helgudóttir. Undirleikari er Stefán [...]
Nýtt starf fyrir 6-9 ára krakka í Víkurskóla
Í dag hefst nýtt starf á vegum kirkjunnar og KFUM & KFUK í Víkurskóla í Grafarvogi. Þetta starf verður næstu 6 þriðjudaga kl.17:00-18:00 fyrir 6-9 ára krakka í hverfinu. Ákveðið var að bæta við starfsemi [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
