Prjónakaffi 20. mars
Prjónakaffi verður miðvikudagskvöldið 20. mars kl. 20-22 á 2. hæð í kirkjunnar – Lionssal. Allir velkomnir með handavinnu eða bara til að spjalla og skoða hjá hinum. Kaffi á könnunni. Kærleikskveðja, Linda
Sunnudagurinn 17. mars
Nú fara í hönd fermingarmessur í Grafarvogskirkju en alls fara 12 slíkar fram næsta mánuðinn. Fyrstu fermingarmessurnar verða nú á sunnudaginn kl. 10:30 og kl. 13:30. Ferming kl. 10.30 í Grafarvogskirkju Séra Vigfús Þór Árnason [...]
Guðsþjónustur í Grafarvogskirkju 10. mars – Fjórða sunnudag í föstu
Messa kl. 11:00 - Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar ásamt messuþjónum og fermingarbörnum. Organisti er Hákon Leifsson og kór kirkjunnar syngur. Sunnudagaskóli kl. 11:00 - Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir. Prestur er séra Vigfús Þór [...]
Kirkjubíó – Epli Adams í kirkjunni fimmtudaginn 7. mars kl. 19:30 – 21:30
Þessi danska gamanmynd eftir hinn frábæra danska leikstjóra og handritshöfund Anders Thomas Jensen er trúarleg en nútímaleg saga um baráttuna milli góðs og ills. Adam er nýnasisti sem er skyldaður til að starfa í þágu [...]
Á leiðinni heim kl 18:00 – Passíuálmalestur í Grafarvogskirkju alla virka daga á föstunni
Þingmenn og ráðherrar lesa einn Passísálm á dag í Grafarvogskirkju á föstunni. Lesturinn hefst alla virka daga kl. 18:00 og lýkur með bæn og blessun. Steingrímur J. Sigfússon ríður á vaðið og les fyrsta sálminn [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
