Sunnudagurinn 14. apríl
Pílagrímaganga kl. 8.30 Gengið verður úr minningarlundi Maríukirkjunnar í Gufunesi sem leið liggur í Grafarvogskirkju. Þeir sem vilja ganga lengra ganga sem leið liggur upp að Korpu, Egilshöll, Gorvík, Eiðsvík (7 km) þar sem við endum gönguna [...]
Pílagrímaganga úr minningarlundi Maríukirkjunnar í Gufunesi
Hittumst í Gufunesi (nálægt innkeyrslunni á athafnasvæði Sorpu) kl 08:30 sunnudaginn 14. apríl og göngum sem leið liggur undir Gufuneshöfða í átt að Grafarvogskirkju (4 km). Þar verðum við með smá helgunarhugleiðingu undir berum himni og [...]
My sister´s keeper í kirkjubíó – Fimmtudaginn 11. apríl kl. 19:30 Í Grafarvogskirkju
My sister´s keeper er byggð á samnefndri bók eftir Jodi Picoult og segir sögu ungrar stúlku sem fer í mál við foreldra sína svo að hún geti sjálf tekið ákvöeðun um hvort hún eigi að [...]
Vorferð í barnastarfi – Breytt tímasetning
Vorferð fyrir börn úr barnastarfi Grafarvogskirkju verður fimmtudaginn 2.maí í stað mánudags 29.apríl. Breytingin varð gerð til þess að hægt sé að leggja af stað kl.15:00 frá Grafarvogskirkju. Vorferðin er fyrir börn úr 6-9 ára [...]
Sunnudagurinn 7. apríl
Grafarvogskirkja kl. 10:30 Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari ástam séra Lenu Rós Mathíasdóttur. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Bjarni Þór Jónatansson. Smelltu hér til þess að sjá nöfn fermingarbarna. Grafarvogskirkja kl. 13:30 [...]
Í dag
Viltu láta skíra?

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.
