Forsíða2025-09-18T14:47:59+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Sunnudagurinn 14. apríl

Pílagrímaganga kl. 8.30 Gengið verður úr minningarlundi Maríukirkjunnar í Gufunesi sem leið liggur í Grafarvogskirkju. Þeir sem vilja ganga lengra ganga sem leið liggur upp að Korpu, Egilshöll, Gorvík, Eiðsvík (7 km) þar sem við endum gönguna [...]

By |11. apríl 2013 | 16:36|

Vorferð í barnastarfi – Breytt tímasetning

Vorferð fyrir börn úr barnastarfi Grafarvogskirkju verður fimmtudaginn 2.maí í stað mánudags 29.apríl. Breytingin varð gerð til þess að hægt sé að leggja af stað kl.15:00 frá Grafarvogskirkju. Vorferðin er fyrir börn úr 6-9 ára [...]

By |9. apríl 2013 | 12:14|

Sunnudagurinn 7. apríl

Grafarvogskirkja kl. 10:30 Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari ástam séra Lenu Rós Mathíasdóttur. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Bjarni Þór Jónatansson. Smelltu hér til þess að sjá nöfn fermingarbarna. Grafarvogskirkja kl. 13:30 [...]

By |5. apríl 2013 | 13:32|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top